Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 26
20
NÁTTÍJRUFR Æ ÐINGURINN
Eypúr Einnrsson:
Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1964
Félagsmenn
Áriff 1004 létust 5 félagar, svo aff stjórninni sé kunnugt, þar af 2 ævifélagar,
þeir Björn Jósepson læknir og Ólafur Friffriksson rithöfunclur. 13 félagar sögffu
sig úr félaginu, effa voru strikaffir út vegna vanskila. Alls ltafa því Jiorfið tir fé-
laginu 1H félagar.
Á árinu gengu 43 nýir félagar i félagiff, 1 ævifélagi og 42 ársfélagar.
I árslok 19fi4 var tala skráffra félaga því eins og liér segir: 3 lteiffursfélagar,
2 kjörfélagar, 84 ævifélagar og 835 ársfélagar — effa alls 924 félagsmenn.
Stjórn og aðrir starfsmenn
Stjórn félngúm: Eyþór Einarsson, mag. scient., formaffur; Einar B. Pálsson,
dipl. ing., varaformaður; Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat., ritari; Gunnar Árna-
son, búfræffikandídat, gjaldkeri; Jakob Magnússon, dr. rer. nat., meffstjórnandi.
Varamenn i stjórn: Sigurffur Pétursson, dr. pltil., og Gísli Gestsson, safnvörður.
Endurskoðendur reikninga: Eiríkur Einarsson, ver/.lunarmaffur, og Ingólfur
Einarsson, ver/.lunarmaður.
VaraendurskotSandi: Oskar Ingimarsson, cand. pliil.
llitstjóri Ntítlúrujrff.ðingsins: Sigurffur Pétursson, dr. phil.
Afgreiðslumaður Ndtlúrufrteðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali.
Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Örnóifur Tltorlacíus, menntaskóla-
kennari, formaffur; Ingólfur Davíffsson, mag. scient., gjaldkeri. — Til vara: Sig-
urffur Pétursson og Ingimar Óskarsson.
Aðalfiimlur
Affalfundur fyrir áriff 1904 var haldinn í kaffistofu Atvinnudeildar Háskéil-
ans viff Hringbraut laugardaginn 13. febrúar 1965. Fundinn sátu 23 manns,
Fundarstjóri var kjörinn Ingvar Hallgrímsson, mag, scient., og fundarritari
Óskar Ingimarsson, cand. phil.
Formaffur minntist látinna félaga og flntti skýrslu uni störl' félagsins :í liffnu
ári.
Úr stjórn félagsins skyldu ganga þeir Einar B. Pálsson og Jakob Magnússon.
Einar var endurkjörinn, en Jakob baffst uiidan endurkjöri og var Jón Jónsson,
mag. scient., fiskifræffingur, k jörinn í staff hans.
Á fundinum var rætt um sýningarsafn Náttúrugripasafnsins, sem hefur veriff
lokaff almenningi í 4i/4 ár. Kom fram mikil óánægja meðal félaga með þetta