Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 27
NÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN 21 ástand og töldu sumir jafnvcl vafasamt að Hið íslen/ka náttúrufræðifclag hefði nokkurn tíma afhent ríkinu Núttúrugripasafnið, ef vitað hefði verið, að sýn- ingarsafnið yrði lokað alinenningi um lengri tíma. Á fundinum var einnig rætt um Flóru Islands. Formaður hafði l'engið ]>ær upplýsingar hjá Bókaútgáfunni Norðra, sem tók að sér að sjá um 3. útgáfu Flórti í umboði Hins íslen/ka náttúrufræðifclags, að til væru hjá forlaginu rúm 800 bundin eintök af Flóru og um 960 óhundin eða nm 1760 eintök alls, en upp- lagið var 6000 eintök. Enn vantar mikið á að sel/.t hafi nægilega ntikið' af Flóru til að Norðri hafi fengið endurgreiddan útlagðan kostnað við útgáfuna, cn sam- kvæmt samningi Norðra og félagsins grciðist kostnaður Norðra fyrst, en þegar liann er greiddur að fullu fær félagið sinn kostnað greiddan. Virtist félögum illa horfa um, að það yrði nokkurn tíma nteð sömu framkvæmd og verið hefur á sölu l'lóru. Var stjórn félagsins falið að ræða við Norðra um þcssi mál og jafnvel reyna að fá einhver eintök af Flóru til sölu upp í þann kostnað, sem félagið lagði í vegna útgáfunnar. Á aðalfundinum kom fram mikill áhugi og ánægja með fræðsluferðir félagsins og raddir um, að reynt yrði að Iiafa þær sem flestar. Voru allir sammála um nauðsyn ]jcss og var málið nokkuð rætt. Aðalvandinn við fræðsluferðirnar er að fá hæfa lciðbeincndur, því náttúrufræðingar, sem verða að nota hið stutta sum- ar til rannsókna og gagnasöfnunar úti í náttúrunni, eru aldrei iinnum kafnari cn þá. Stjórnin mun þó auðvitað hér eftir sem hingað lil reyna að hafa fræðslu- lerðirnar scm flestar og fjölhreytilegastar. Samkomur Sex reglulegar samkomur voru haldnar í I. kennslustofu Háskólans; fjórar þeirra síðasta mánudag janúar, febrúar, októbér og nóvember, tvær í byrjun apríl og í maí. I>á voru haldnar tvær aukasamkomur, önnur í febrúarbyrjun í Tjarnarbæ, hin í ágúst í 1. kcnnslustofu Háskólans. AIls urðu samkomurnar því átta á árinu. Fyrri aukasamkomuna þurfti reyndar að endurtaka santa kvöldið vegna gifurlegrar aðsé>knar, svo segja ínætti með réttu, aö samkonuirnar hali orð- ið níu. Á öllum þessum samkomum voru flutt eriiuli náttúrufræðilegs clnis og skuggamyndir sýndar lil skýringar. Olt urðu umræður um efni erindanna að þeini loknum og tóku allmargir til máls. Fundarsókn var sérlega góð; séu sam- komurnar taldar átta var hún 140 manns að meðaltali, en 125 séu þær taldar níu. Langmesta fundarsókn var að aukasamkomunni í febrúarbyrjun, sem var endurtckin uudir lágnættið sama kvölclið, eða alls tun 500 manns, þar af um 300 í lyrra sinni, 200 hið seinna. Ræðumenn og ræðuefni á þessum samkomum var sem hér segir: Janúar. Aðalsteinn Sigurðsson: Fiskirannsóknir — söfnun gagna á sjó og úr- vinnsla f landi. Febrúarbyrjun. Sigurður Þórarinsson, Þorleifur Einarsson og Aðalstcinn Sig- urðsson sýndu niyndir frá Surtsgosi og Sigurður hélt erindi. Febrúarlok. Eyþór Einarsson: Fiir um fjalllendi Skandinavíu sumarið 1!I63. April. Finnur Guðmundsson: Rjöpnaveiðar í Skotlandi. Mai. Guðmundur Sigvaldason:: Um jarðcfnafræði og jarðhita. Jgúsl. Á þessari aukasamkomu, sem haldin var á vcgum félagsins og Náttúru-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.