Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 28
22 NÁTT0 RU FRÆÐIN G U RI N N verndarráðs ,Llutti Joseph Hickey, prófessor við Wisconsinháskóla, eriutli: Um áhrif meindýra- og iilRresiseiturs á fuglalíf í Bandaríkjunum. Október. Kristján Sigvaldason: Um jarðfræði Hengilssvæðisins. Nóvembcr: Jónas Jónsson: Um kornrækt. Fræðsluferðir Á sumrinu voru farnar fjórar fræðsluferðir, þrjár stuttar ferðir, sem tóku einn dag eða hluta úr degi, og ein löng fjögra claga ferð. Fyrsta stutta ferðin var farin sunnudaginn 31. maí um Reykjanesskaga til jarðmyndana- og landslagsskoðunar. Ekið var Keflavikurveg og Grindavíkur- veg að Stapafelli. Þaðan út á Reykjanes og síðan að Háleyjabungu. Þá var halcl- ið um Grindavik, Krisuvík og Vatnsskarð lil Reykjavíkur. Þátttakeiulur voru 82, leiðbeinendur Jón Jónsson, jarðfræðingur, og Þorleifur Einarsson. Onnur stutta ferðin var farin sunnudaginn 14. júní tif fjörulílsskoðunar í fjöruna í Eiðsvík milli Geldinganess og Gufuness. Þátttakendur voru 64, leið- beinendur Sigurður Pétursson, Ingimar Óskarsson og Eyjtór Einarsson. Langa ferðin, aðalfræðsluíerð félagsins á sumrinu, var farin til Vestmanna cyja til alhliða náttúruskoðunar dagana 20.—23. júní. Lagt var upp í In'lum frá Reykjavík um nónbil laugardaginn 20. júní og ckið til Þorlákshafnar, en siglt þaðan viðstöðulaust til Eyja með Herjólfi. í Eyjum var dvalið 3 daga, en hald- ið þaðan laust eltir miðaftann jjriðjudaginn 23. júní með Herjólfi til Þorláks- hafnar, og síðan ckið í bílum rakleitt til Reykjavíkur og komið jrangað um kvöldið. í Eyjum var farið um alla Heimaey, út í Elliðaey, siglt að Bjarnarey, Suðurey, llellisey, Brandi, Álfsey, Smáeyjum og kringum Heintaey. Ætlunin var að fara út í Surtsey, en hætta varð við það sijkum veðurs, sem liefði getað verið betra jjessa claga. Gist var í húsi Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja í bc/.ta yfirlæti og notið þar framúrskarandi fyrirgreiðslu skólastjóra og húsvarðar. Þátttakendur í ferð- inni nutu einnig ágætrar íyrirgreiðslu Sveins Guðmundssonar, en hann á mikið steinasafn og bauð öllum jjeim, scm vildu, að koma og skoða það. Þá nutu jjátt- takendur ekki síður góðvildar (jg lipurðar Skipaútgerðar ríkisins, sem m. ;t. breytti áætlun Herjólfs þeirra vegna. Vélbáturinn Haraldur flutti jjátttakendur út í Elliðaey og sigldi með jjá umhveríis eyjarnar. Þátttakendur í ferðinni voru 45, leiðbeinendur þeir Páll Stcingrímsson, kennari og listmálari í Vestinanna- eyjunt, Sigurður Þórarinsson og Eyþór Einarsson, sem jafnframt var fararstjóri. Þriðja stutla ferðin var farin sunnudaginn 5. júlí upp að Leirvogsá til grasa- skoðunar. Farið var með bílum að Hrafnhólum og gengið jjaðan upp með ánni að norðan að Tröllafossi. Þátttakendur voru 38, jjrátt fyrir leiðinda rigningar- veður, leiðbeinendur voru Eyjjór Einarsson og Ingimar Óskarsson. í öllum jjessum fjórum ferðum naut félagið óbrigðullar og ágætrar Jjjónustu Guðmundar jónassonar, sem lagði til bíla í ferðirnar. Útgáfustarfsemi Rit félagsins, Náttúrufræðingurinn, kom út í fjórum heftum, alls 12i/j úr örk, eða 196 bls. að stærð. Ritstjóri var dr. Sigurður Pétursson og hefur liann verið ráð- inn ritstjóri næsta árgangs, sem verður þá 10. árgangurinn, sem liann ritstýrir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.