Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUPR. 147 lenzku, mætti ef til vill nefna hann hlíðarburkna, af því að hann fannst þarna í fyrsta skipti í hlíðargróðri. Dr. Bjarni Sæmundsson hefir sagt mér, að stud. mag. Ing- ólfur Davíðsson hafi komið til sín með einhverja nýja tegund burkna, er hann kvaðst hafa fundið hér á landi síðast liðið sumar, en eigi hefi eg séð þau eintök er hann fann, né heldur getað haft uppi á því, hvaða tegundar þeir töldust til, hvort það var þessi sama, eða önnur til, ný í hópinn. Á. F. Skrá yfír islenzka fagía. 1. ættbálkur. Spörvaættbálkurinn (Passeriformes). 1. ætt. Hrafnaættin (Corvidae). I. teg. Hrafn (Corvus corax tibetanus, Hodgson). Algengur staðfugl um land allt. 2. teg. Bláhrafn (Corvus frugilegus frugilegus L.). Ekki óalgengur haust og vetrargestur, einkum sunnanlauds. 3. teg. Fcp.reyjahrafn, kráka (Corvus comix cornix L.). Sama háttar haust og vetrargestur, hefir sést víðast hvar um land. 4. teg. Litla kráka (Corvus monedula spermologus Yieillot). Sjaldgæf. Hefir sézt hér þrisvar sinnum. 2. ætt. Staraættin (Stu'midae). 5. teg. Stari (Sturnus vulgaris subsp?). All-algengur haust og vetrargest- ur, einkum sunnanlands. Sést stundum á snmrum og hefir ef til vill orpið hér. 3. ætt. Spörvaættin (Fringillidae). 0. teg. Chloris chloris chloris (L). Afar sjaldgœfur. Hefir sézt hér einu sinni svo vitað sé með vissu. 7. teg. Fringilla coelebs L. Sjaldgæfur. Hefir sézt liér einu sinni eða tvisvar. 8. teg. Auðnutittlingur (Acanthis linaria islandica, Hantsch). Staðfugl. Verpur í skógum og kjörmm norðanlands. 9. teg. Acanthis linaria rostrata (Coues). Þessi auðnutittlingur á heima í S.-Grænlandi. Kemur hingað ondrum og eins. 10. teg. Acanthis linaria Hornemanni (Ilolböll). Er líka grænlenzkur. Era heimkynni hans hánorræn (arktisk). Sjaldgæfur farandfugl liér á landi. II. teg. Pyrrhula pyrrhula pyrrhula (L.). Sjaldgæfur haust og vetr- argestur. Slæðist hingað einstaka sinnuin. 12. teg. Krossnefur (Loxia curvirostra curvirostra, L.). Sjaldgæfur haust og vetrargestur eins og undanfarandi teg. 13. teg. Snjótittlingur (Partim). [Calcarius lapponicus lapponicus (L.)]. Haust og vetrargestur, fremur sjaldgæfur. 10*

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.