Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 30
156
NÁTTtÍRUFR-.
fræSimanna, sem ekki er ástæða til uð rengja. Verpur hér eflaust þá sjaldan.
hann kemur hingað.
XV. ættbálkur. Sefandaættbálkurinn (Podicipidiformes).
31. ætt. Flórgoðaættin (Podicipididae).
148. teg. Sefönd [Podicipes auritus (L.)]. Algengur farfugl, sem verpur
víða um land.
149. teg. Stóra sefönd (Podicipes griseigena holbölli, Keinhardt). Sjald-
gæf hér á landi. Hefir náðst hér þrisvar síöan um aldamót. Kr ættuð frá Norð-
ur-Ameríku.
XVI. ættbálkur. Keldusvínsættbálkurinn (Ralliformes).
32. ætt. Keldusvínsættin (Rallidae).
150. teg. ICeld/usvín (Rallus aquaticus hibernans, Sal.). Keldusvínið er-
fremur sjaldséð hér á landi, nema helzt að vetrinum. Þó er strjólningur af þvf
víða um huid. Er staðfugl að mestu leyti.
151. teg. Vatnshœna [Gallinula chloropus chloropus (L.)]. Er ekki óal-
gengur haust- og vetrargestur víða um land.
152. teg. Blesönd [Pulica atra atra (L.) ]. Premur sjaldgæf. Verpur hér ein-
staka sinnum, en ekki er það vitað, hvort hún gerir það að staðaldri. Sést oft
við hveri og laugar á vetrum.
XVII. ættbálkur. Dúfnaættbálkurinn (Columbiformes).
33. ætt. Dúfnaættin (Columbidae).
153. teg. 3ringdúfa (Columba palumbus palumbus, L.). Afar-sjaldgæf..
Hcfir náðst hér tvisvar (1901 og 1905), ó Eyrarbakka og við Mývatn.
154. teg. Turtildúfa [Streptopelis turtur turtui' (L.)]. Afar-sjaldgæf. Hef--
ir náðst hér einu sinni, í Vestmannaeyjum 1911.
XVIII. ættbálkur. Hænsnaættbálkurinn (Galliformes).
34. ætt. Orraættin (Tetraonidae).
155. teg. Bjúpa [Lagopus mutus islandorum Paber)]. Algengur staðfugl..
Verpur um land allt.
Íslenzkír staðfaglar.
1. Ilrafn (Corvus corax tibetanus).
2. Auðnutittlingur (Acanthis linaria islandica).
3. Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis insulae).
4. Músarindill (Troglodytes troglodytes islandicus).