Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 15
3ÍÁTTÚRUPR.
141
Höfuð af stóru grágœs. (Eftir Alpheraky).
Þessi mynd var ekki tilbúin þegar lýsingin af stóru grágæs
var samin (sjá »Náttúrufræðinginn« II. ár bls. 146) og kemur hún
hér þótt seint sé, og eru lesendur beðnir að afsaka það, en ég
hygg að betra sé að hafa hana, en ekki. M. B.
Ný aðferd víð geríísneíðínga mjólkur.
Nýlega hafa verið gerðar mjög merkar tilraunir með áhrif
hljóðbylgja á ýmsar hinna smæstu lífrænu vera, svo sem gerla,
og komið hefir í ljós, að hljóðbylgjur, sem eru svo stuttar og
tíðar að mannlegt eyra skynjar þær ekki (ultra-hljóðbylgjur),
.strádrepa gerla og jafnvel vatnsflær. Opnast hér ný leið til þess
að gerilsneiða mjólk.
A. F.