Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 15
3ÍÁTTÚRUPR. 141 Höfuð af stóru grágœs. (Eftir Alpheraky). Þessi mynd var ekki tilbúin þegar lýsingin af stóru grágæs var samin (sjá »Náttúrufræðinginn« II. ár bls. 146) og kemur hún hér þótt seint sé, og eru lesendur beðnir að afsaka það, en ég hygg að betra sé að hafa hana, en ekki. M. B. Ný aðferd víð geríísneíðínga mjólkur. Nýlega hafa verið gerðar mjög merkar tilraunir með áhrif hljóðbylgja á ýmsar hinna smæstu lífrænu vera, svo sem gerla, og komið hefir í ljós, að hljóðbylgjur, sem eru svo stuttar og tíðar að mannlegt eyra skynjar þær ekki (ultra-hljóðbylgjur), .strádrepa gerla og jafnvel vatnsflær. Opnast hér ný leið til þess að gerilsneiða mjólk. A. F.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.