Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 32
158
nAttOrufr.
15. Hrafnsönd (Melauitta nigra nigra).
]fi. Þórsliani (Plialaropus fulicarius fulicarius).
17. Óðinshani (Phalaropus lobatus).
18. Hrossagaukur (Capella gallinago faeroensis).
19. Lóuþrœll (Erolina alpina alpina).
20. Stelkur (Tringa totanus robustus). Er að nokkru leyti staðfugl.
21. ■TaÖrgkan (Limosa limosa islandica).
22. Spói (Numenius pbaeopus islandus).
23. Lða (Pluvialis apricarius altifrons).
24. Sandlóa (Charadrius hiaticula psammodroma).
25. 'Tildra (Arenaria interpres interpres). Er fremur s.jaldgæfnr semi
varpfugl, þó vafalaust innlendur fugi. Ef til vill staðfugl.
2(i. Hettumáfur (Larus ridibundus ridibundus). Er svo nýkominn, aö eigí
verður sagt, hvort hann muni haldast hér í harðindum.
27. Rita (Rissa tridactyla tridactyla).
28. Kría (Sterna macrura).
29. Kjói (Stercorarius parasticus).
30. I.angi-ía (Uria aalge aalge).
31. Lundi (Eratercula arctica arctica).
32. Seesvala (Oeeanodroina leucorrhoa leucorrhoa).
33. Litla skrofa (Puffinus puffinus puffinus).
34. Sefönd (Podiceps auritus).
Tala á íslenzkum varpfuglum er nokkru hærri en hér er taliö, en hins vegar
er ekki fengin fullvissa um ýmsa fugla, er hér verpa, livort þeir verpa liér a5
staðaldri, eða mvndu fJý.ja land, ef veðrátta breyttist til hins lokara.
Nokkur heimildarrit.
Fr. Faber: Prodromus der Ornithologiæ Islands.
B Hantsch: Beitrag zur kenntnis der Vogelwelt Islands.
H. H. Slater: Manual of the Birds of Iceland.
R. Hörring: Danmarks Fauna, Fugle I— II.
Skýrslur um hið islenska Náttúrufræðisfjelag.
B. Sæmundsson: Zoologiske Meddel. fra Island: (Vidensk. Medd. fra Dansk
naturh. Foren.)
T. A. Coward: The Birds of the British Isles and their eggs.
B. O. U.: List of British Birds.
H. G. K. Molineux: A Catalogue of Birds.
E. Lönnberg: Soeriges Ryggradsdjur II. FAglarna.
Ben. Gröndal: íslenzkt fuglatal.
M. B.
Fuglalisti sá, sem hér birtist, er fyrst og fremst ritaður handa erlendum
fræðimönnum, sem kaupa ritið. Eg geri ckki ráð fyrir að alþýöa manna liér á
landi hafi rnikið gagn eða gleði af fugiatalinu, mér liggur við að biöja þá af-
sökunar á því, að eg nota blaðið í þetta skipti þessum fróöleik til lianda. Sjálf-