Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 24
18 XÁTTÚR UFRÆÐING U HINN af truflunum á starfsemi lokuðu kirtlanna. — Nú á tímum er í öllum stærri sláturhúsum út um heim vendiléga haldið til liaga öllum lokuðu kirtlunum úr sláturdýrum, fýrir lyfjaverk- smiðjurnar, sem síðan vinna úr þeim stillana. Þessi lvf koma sérstaklega að gagni við þá sjúkdóma, sem stafa af ófullkom- inni starfsemi einhverra lokuðu kirtlanna eða jafnvel algerðri vöntun ]>eirra, og eru þá sjúklingi gefnir inn stillar tilsvarandi kirtla. Þá er að geta um þriðju aðferðina. Athugulir læknar höfðu tekið eftir því, að samfara vissum sjúkdómsmyndum var allajafna að finna hrevtingar á vissum lokuðum kirtlum og Iá þá nærri að setja þessa sjúkdóma i samband við trufl- anir á þessum kirtlum. Þessar athuganir liafa í mörgum til- fellum orðið fyrsta vísbendingin um starfsemi þessara líffæra og jafnframt knúð til frekari rannsókna á þeim. Við nákvæma rannsókn og samanhurð á sjúkdómsmyndunum og, að sjúkling látnum, á kirtlinum sjálfum, hefir á siðuslu tímum skapazt mikil þekking á starfsemi lokuðu kirtlanna, sú þekking, sem nauðsynleg er lil þess að geta dregið réttar ályktanir viðvíkj- andi manninum af dýratilraunum, en allar eru tilraunirnar gerðar i því augnamiði, að þær geti komið mannkyninu að haldi í baráttu þess við sjúkdómana. — Af þessu, sem hefir verið sagt, er ljóst, að þessi fræði eru enn á bernskuskeiði enda vizka okkar um suma lokuðu kirtlana mjög takmörkuð, svo að menn greinir enn á um, hvort ])eir í raun og veru séu þann- ig lagaðir kirtlar. Svo er t. d. um hóstarkirtilinn. Hér mun ég aðcins geta þeirra kirtla, sem vissa er fengin fyrir að séu lok- aðir kirltar, og hægt er að mvnda sér nokkurn veginn heil- lega skoðun um, ennfremur mun ég aðallega lialda mér við þau áhrif, sem viðkoma manninum, en sle])j)a þeim, sem að- eins eru bundin við vissar dýrategundir. Fyrst skal frægan telja, lieiladingulinn, þar sem hann hefir nokkurs konar yfirstjórn á flestum liinum lokuðu kirtlunum. Enda er hann sá kirtillinn, sem fyrstur myndast í fósturlífi og margir hinna kirtlanna ná alls ekki að þroskast, ef starfsemi hans nýtur ekki við. Heiladingullinn er aðeins liðlega Á2 g*'- að þyngd. Honum er skipt í tvo aðalhluta, framhluta, sem er úr venjulegum kirtilfrumum og afturhluta, sem er gerður úr vef, er svipar mjög til taugavefs, enda er hann upprunalega myndaður úr heilanum og heldur því sambandi við hann alla tíð síðan, gegnum örmjóan stilk, sem tengir hann við niður- flöt heilans, þannig, að hann Inmgir eins og smá dingull nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.