Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 36
30 NÁTT Ú RUFR ÆÐINGURINN 53. Flóastör (C. limosa). Dvergasteinn. 54. Hengistör (C. rariflora). \ríÖa. 55. Keldustör (C. magellanica). Vestdalur. 56. Tjarnastör (C. rostrata). Hér og livar. 57. Hrafnastör (C. saxatilis). Víða. 58. Mýrastör (C. Goodenoughi). Mjög algeng. 59. Gulstör (C. Lynghijei). Víða. 60. Stinnastör (C. rigida). Algeng. Grasaœttin (Graminæ). 61. Finnungur (Nardus stricta). Víða. 62. Melur (Elymus arenarius). Óvíða. 63. Húsapuntur (Agropyrum repens). Kaupstaðurinn. 64. Ilmreyr (Anlhoxanthum odoratum). Víða. 65. Knjáliðagras (Alopecurus geniculatus). Hér og Iivar. 66. Vatnsliðagras (A. aristulatus). Óvíða. 67. Fjallafoxgras (Phleum alpinum). Algeng til fjalla. 68. Varpasveifgras. (Poa annua). Víða. 69. Kjarrsveifgras (Poa memoralis). Iiér og hvar. 70. Blásveifgras (Poa glauca). Algeng. 71. Lotsveifgras (Poa flexuosa). Fjarðarlieiði. 72. Fjallasveifgras (P. alpina). Algeng lil fjalla. 73. Vallarsveifgras (P. pratensis). Viða. 74. Hásveifgras (P. trivialis). Kaupstaðurinn. 75. Vatnsnarvagras (Catahrosa aquatica). Hér og hvar. 76. Snænarvagras (C. algida). Fjarðarlieiði. 77. Varpafitjungur (Puccinellia retroflexia). Kaupstaðurinn og víðar. 78. Sjávarfitjungur (P. martima). Við fjarðarbotninn. 79. Túnvingull (Festuca ruhra). Algeng. 80. Sauðvingull (F. ovina). Algeng. 81. Lógresi (Trisetum spicatum). Algeng. 82. Snarrótarpuntur (Deschampsia cæspitosa). Algeng. 83. Fjallapuntur (D. alpina). Til fjalla. 84. Bugðupuntur (D. flexuosa). Víða. 85. Reyrgresi (Hierochloa odorata). Víða. 86. Hálmgresi (Calamagrostis neglecta). Víða. 87. Týtulíngresi (Agrostis canina). Viða. 88. Hálíngresi (A. tenuis). Algeng. 89. Skriðlíngresi (A. alha). Hér og hvar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.