Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 38
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hjartagrasættin (Silenaceæ). 122. Holurt (Silene maritima). Yíða. 123. Lambagras (S. acaulis). Algeng. 124. Ljósberi (Viscaria alpina). Hér og' hvar. Hélunjólaættin (Chenopocliaceæ). 125. Hrhnblaðka (Atriplex liastata). Óvíða. Grýtuættin (Portulacaceæ). 126. Lækjargrýta (Montia rivulciris). Hér og þar. Sóleyjaættin (Ranunculaceæ). , 127. Brennisóley (Ranunculus acer). Algeng. 128. Skriðsóley (R. repens). Kaupstaðurinn. 129. Dvergsóley (R. pygmaæus). Botnar. 130. Sefbrúða (R. hyperboreus). Yíða. 131. Flagasóley (R. septans). Víða. 132. Jöklasóley (R. glacialis). Til fjalla. 133. Lónasóley (Batrachium trchophyllum). Hér og hvar. 134. Hófsóley (Caltha palustris). Algeng. 135. Brjóstagras (Thalic.trum álpinum). Algeng. Draumsóleyjaætlin (Papaveraceæ). 136. Draumsóley (Papaver radicatum). Hánefsstaðir. Krosshlómaættin (Crusiferæ). 137. Vorperla (Erophila verna). Hér og hvar. 138. Grávorblóm (Draba incana). Algeng. 139. Túnvorblóm (D. rupestris). Algeng. 140. Hjartarfi (Capsella fíursa pcistoris). Algeng. 141. Hrafnaklukka (Cardamine pratensis). Algeng. 142. Skriðnablóm (Arabis alpina). Víða. 143. Melskriðnablóm (A. petræa). Viða. Fjóluættin (Violaceæ). 144. Mýrfjóla (Viola palustris). Algeng. 145. Týsfjóla (V. canina). Algeng. Línættin (Linaceæ). 146. Villilín (Linum catharticum). Hrútahjalli. Blágresisættin (Geraniaceæ). 147. Blágresi (Geranium silvaticum). Viða. Vatnsbrúðuættin (Callitrichaceæ). 148. Síkjabrúða (Callitriche liamulata). Hér og livar. Krækilyngsættin (Empetraceæ). 149. Krækilyng (Empetrum nigrum). Algeng.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.