Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 43
XÁTTÚR UFRÆÐINGURINN 37 I. TAFLA. Seyðisfjörður ..................... 52,8% suðiægar E og Borgarfjörður og Njarðvik eystra . 5(i,4% — - — Melrakkaslétta (Stci. Std.) ....... 53,3% — - — Svarfaðardalur ([ug. Ósk.) ........ 53,8% — - — Árskógsströnd ..................... 52,0% — - — Hesteyri og Aðalvík ............... 54,4% — - — ísafjörður og Mjóifjörður (Tng.Ósk.) 54,7%) — - — Seltj.nes, Viðey, Engey og Effersey 67,0% — - — Grindavík og Krisuvik ............. 65,5% — - — Mýrdalur .......................... 64,0% — - — Öræfi og Suðursveit (B. J.) ....... 58,1% — - — Meðaltal 57,5% — - — Allt landið (Miilholm Hansen) .... 59,7% — - — 47,2% norr. teg. A 43,6% — 46,7% — 46,2%. — 48,0% — 45,6% — 45,3%. — 33,0%. — 34,5% — 36,0% — 41,9%. 42,5% — 40,3% — Taflan sýnir að suðlægar tegundir eru í meirihluta á öllum ellefu stöðunum. Munurinn er samt misjafnlega mildll efiir staðhátlurii. Gróðurfar Suðurlands er allnijög suðrænna á svip lieldur en gróðurinn í norðurlilutum landsins. Mest er tiltölu- lega um suðlægar tegundir á Seltjarnarnesi, og eyjunum þar i grennd. Válda löngu ílendir suðlægir slæðingar þar nokkru um, eu liins ber engu siður að gæta, að þarna er láglendi — holt, melar og mýrar - en engin fjöll. Næst koma Grindavík og Krísuvik á suðurströnd Revkjanesskagans. Þar er allmikið undirlendi og fjöllin eru Iág. Grindavík er þakin hraunum, með ótal sprungum og gjám, en í Krísuvík er mýrlendi mikið. —• Mýrdalur, syðsta sveilin á landinu, er gróðurmikið hérað. Þar er láglendi, mýrlent mjög og víðátlumikið, en einnig fjöll, hamragil og hlíðar. í Öræfuin og Suðursveit er láglendið gróð- urlítið vegna jökulhlaupa og ágangs jökulánna. Gróðurlendið er mest við rætur fjallanna og i hlíðunum. A Austurlandi er áberandi meira af suðlægum gróðri i Rorgarfirði og Njarð- vík, lieldur en i Seyðisfirði, enda eru firðirnir gagnólíkir, þótt skannnt sé á milli. í Borgarfirði eyslra er allmikið og mýr- lent láglendi vafið í grasi, en snjósælar og gróðurmiklar fjalla- Iiliðar víða hið efra, einkum vestan megin. Við Seyðisfjörð er aftur á móti lítið undirlendi. Fjöllin ganga snarbrött þvínær fram í sjó. Dalverpin hækka ört stall af stalli, svo gróðurinn fær fljótt heiðahlæ. Vatnajurtir og strandgróður vantar nær algerlega. — Melrakkáslétta er að vísu ytzt við íshafsstrendur, en hún er Iáglend að mestu, eins og nafnið bendir til. Svarf- aðardalur og Arskógsströnd eru nágrannar. Þar er snjöþungt víða. 1 neðanverðum Svarfaðardal og á Árskógsströnd ber all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.