Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 43
XÁTTÚR UFRÆÐINGURINN
37
I. TAFLA.
Seyðisfjörður ..................... 52,8% suðiægar E og
Borgarfjörður og Njarðvik eystra . 5(i,4% — - —
Melrakkaslétta (Stci. Std.) ....... 53,3% — - —
Svarfaðardalur ([ug. Ósk.) ........ 53,8% — - —
Árskógsströnd ..................... 52,0% — - —
Hesteyri og Aðalvík ............... 54,4% — - —
ísafjörður og Mjóifjörður (Tng.Ósk.) 54,7%) — - —
Seltj.nes, Viðey, Engey og Effersey 67,0% — - —
Grindavík og Krisuvik ............. 65,5% — - —
Mýrdalur .......................... 64,0% — - —
Öræfi og Suðursveit (B. J.) ....... 58,1% — - —
Meðaltal 57,5% — - —
Allt landið (Miilholm Hansen) .... 59,7% — - —
47,2% norr. teg. A
43,6% —
46,7% —
46,2%. —
48,0% —
45,6% —
45,3%. —
33,0%. —
34,5% —
36,0% —
41,9%.
42,5% —
40,3% —
Taflan sýnir að suðlægar tegundir eru í meirihluta á öllum
ellefu stöðunum. Munurinn er samt misjafnlega mildll efiir
staðhátlurii. Gróðurfar Suðurlands er allnijög suðrænna á svip
lieldur en gróðurinn í norðurlilutum landsins. Mest er tiltölu-
lega um suðlægar tegundir á Seltjarnarnesi, og eyjunum þar
i grennd. Válda löngu ílendir suðlægir slæðingar þar nokkru
um, eu liins ber engu siður að gæta, að þarna er láglendi —
holt, melar og mýrar - en engin fjöll. Næst koma Grindavík
og Krísuvik á suðurströnd Revkjanesskagans. Þar er allmikið
undirlendi og fjöllin eru Iág. Grindavík er þakin hraunum, með
ótal sprungum og gjám, en í Krísuvík er mýrlendi mikið. —•
Mýrdalur, syðsta sveilin á landinu, er gróðurmikið hérað. Þar
er láglendi, mýrlent mjög og víðátlumikið, en einnig fjöll,
hamragil og hlíðar. í Öræfuin og Suðursveit er láglendið gróð-
urlítið vegna jökulhlaupa og ágangs jökulánna. Gróðurlendið
er mest við rætur fjallanna og i hlíðunum. A Austurlandi er
áberandi meira af suðlægum gróðri i Rorgarfirði og Njarð-
vík, lieldur en i Seyðisfirði, enda eru firðirnir gagnólíkir, þótt
skannnt sé á milli. í Borgarfirði eyslra er allmikið og mýr-
lent láglendi vafið í grasi, en snjósælar og gróðurmiklar fjalla-
Iiliðar víða hið efra, einkum vestan megin. Við Seyðisfjörð er
aftur á móti lítið undirlendi. Fjöllin ganga snarbrött þvínær
fram í sjó. Dalverpin hækka ört stall af stalli, svo gróðurinn
fær fljótt heiðahlæ. Vatnajurtir og strandgróður vantar nær
algerlega. — Melrakkáslétta er að vísu ytzt við íshafsstrendur,
en hún er Iáglend að mestu, eins og nafnið bendir til. Svarf-
aðardalur og Arskógsströnd eru nágrannar. Þar er snjöþungt
víða. 1 neðanverðum Svarfaðardal og á Árskógsströnd ber all-