Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 3
Björn J. Blöndal frá Stafholtsey: Fuglalíf í Borgarfirði. Fuglalíf Borgarfjarðar er auðugt og tiltölulega margar fugla- tegundir liafa tekið ástfóstri við þennan hluta landsins. En þegar ég skrifa um fuglalíf Borgarfjarðar vil ég geta þess, að þekking min á þessum efnum er mjög takmprkuð. Auk þess þekki ég fuglalífið aðeins á tillölulega litlu svæði, og verð þvi að sleppa sjófugluuum að mestu. Þessar línur eiga ekkert skylt við visindi en eru ómbrot liðinna daga — að mestu minningar, sem horfnir vinir hafa sagt mér frá að loknum veiðiferðum, ásamt því er mér hefir auðnazt að sjá sjálfur í hinni lifandi náttúru. Hrafn er algengur. Bláhrafn sást að Sarpi í Skorradal 1910. Ölafur Guðmundsson og Húnbogi sonur hans sáu hann. Enn- fremur skaut Davíð Björnsson að Þverfelli i Lundareykjadal bláhrafn nú fyrir fáum árum. Kráka sést hér öðru hvoru. Stari sést hcr við og við. Auðnutitlingar kom í stórhópum frostavet- urinn mikla 1!)18 niður í lágsveitir Borgarfjarðar, var hann mjög spakur og mátti stundum taka hann í lófa sinn. Grunur minn er sá, að liin ægilegu norðanveður hafi hrakið hann úr aðal- Iieimkynnum sínum, hirkiskógum norðanlands. Nú verpir hann í Fitjahlíð, Varmalækjarskógi, Hvitársíðu og sjálfsagt víðar. Sésl á hverjum vetri í lágsveitum, en var afar sjaldgæfur þar fyrir 1918. Snjótitlingur algengur. Þiifutitlingiir algengur. Maríuerla er algeng, þó eru varla nema ein hjón, sem að stað- aldri eiga heima á hverjum hæ. Ár eftir ár virðast sömu fugl- aruir vitja hreiðra sinna og eru mjög spakir. Fyrir mörgum árum fundu lítil börn maríuerluhreiður. í hreiðinu voru 5 ungar, ósjálfbjarga með öllu. Fyrst í slað var móðirin hrædd, en smám saman varð hún spakari. Börnin færðu ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.