Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 10
NÁTTÚR UFRÆÐINGURINN 64 dýr sín scm mest. Heyra óp þeirra þrnngin liræðslu og örvænt- ingu. Eiuu sinni voru tveir menn við laxveiðar, ])eir sáu Ivo kjóá veiða lnossagauk. Kjóarnir lijuggu gat á kviðinn á lirossa- gauknum, náðu i garnirnar og héldu báðir í. Örvita aí' angisl reyndi vesalings fuglinn að fjarlægjast féndur sína, og rakti svo sínar eigin garnir. En meðan þetta gerðisl liafði annar maðurinn náð i riffil og lilaðið hann. Það skot hlaut að hilta. Kjóarnir lágu báðir dauðir og mennirnir styttu kvalastundir lirossagauksins. Eg þekki tvö dæmi þess, að kjói hefir gleypl ])úfutitling i lieilu lagi. í bæði skiptin voru þeir skotnir. 1 annað ski])lið sá ég harmleikinn allan. Kjóinn á það líka til að drepa unglömb og ráðast á fé, sem enga björg getur sér veitt. En engin dýr, er ég þekki eru svo, að ekki séu í þeim góðar taugar. Kjóinn annast egg sín og unga al'ar vel. Og jafnan verður hann vel við dauða sínum. Þann skilning liefi ég á lífinu að fuglum, sem haga sér eins og kjóinn beri að fækka að miklum mun, og jafnvel gjör-eyða. Himbrimi er ekki óalgengur við veiðivötn og ár. Hann veiðir silung, eltir hann i kafi og grípur með miklum fimleik. En stundum gætir liann sín ekki fyrir netum veiðimanna, og flækir sig í þeim. Þá verða örlög liins mikla sundkappa þau, að drukkna i fjötrum. Veiðimaður við Hvítá Iieyrði eitl sinn óp, ömurlegt mjög. Hann fann himbrima fastan í neti. Sennilega var hann búinn að vera þar nokkuð lengi fastur, en það vildi honum til lífs að hann var svo ofarlega í netinu að duflið hélt höfði lians upp úr vatninu. Himbriminn var greiddur úr netinu, en Iiann misskildi víst hjálpina og revndi að böggva eins og liann gat með bvassa nefinu sínu. Þegar himbriminn var orðinn laus úr netinu, var liann látinn i bátinn. Þaðan revndi hann ekki að hreyfa sig næslu 2—3 klukkutímana. Það var eins og fjötrarnir liefðu lamað frelsisþrá hans — en skaj)ið var óskerl. Hann reyndi jafnan, er færi gafst, að Iiöggva, og dró ekki úr höggunum. Svo var hann tekinn og látinn á ána. Straumur- inn vakti frelsisþrána á ný og eftir lilla stund fór Iiann að synda og stakk sér í djúpið. Nokkrum vikum síðar syuti him- brimi á eftir bát þessa sama manns vegalengd, sem er um 500 metrar. Var hann svo spakur, að næstum mátli klappa honum á kollinn. — Venjulega eru himbrimar a 11 styggir og varir um sig.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.