Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
65
í raun og veru er þetta engin saga. Aðeins ofurlitiö atvik
Iiðinna daga — augnablik, seni gerir HCið auðugt og þess vert
að þvi sé lií'að.
Himbrimi gerir einhvern skaða á nytjafiskum, en ekki svo
mikinn að það geli réttlætl að liann sé skotinn eða veiddur á
annan liátt.
Lómur er algengur, og i háttum líkur náfrænda sinum him-
brimanum.
Flórgoði (Sefönd) er all algengur fugl í Borgarfirði. Við
Blundsvatn skipta þeir oft mörgum tugum, jafnvel 1,00—200 í
hóp. Þar dvelur Iiann oft í hópum, en á öðrum stöðum er liann
allt annað en félagslyndur fugl, eins og siðar mun revnt að
skýra frá.
A æskuheimili mínu Stafholtsey, var og er flórgoðinn nokk-
urskonar heimilisfugl, ef svo má segja um alvilltan fugl. Á stóru
síki rétt hjá bæninn var hann algjörlega friðhelgur, og enginn
mátti styggja hann eða liæða, og var það oftasi trúlega haldið.
Mjög voru þeir spakir og þóttist fólk þekkja sönux fuglana ár
eftir ár. Oft gerðu þeir breiður rétt bjá bænum og mátti þá
athuga líf þeirra og störf gegnum gluggana, er sneru að síkinu.
Að breiðurgerðinni vinna bæði bjónin. ()g oftast kemur Jxað
í hlut hóndans að draga efnið að, en konunnar hlutur er sá að
gera það að öðru leyli. Hreiðrið er oft á floti, fest við sef og
fergin, en stundum á smáhólmum. Hreiðrið er gert úr fergini,
sefi, rótum, leir og fleiru. Hreiðurgerðin gengur ekki alltaf
hljóðalaust af. Karlfuglinn er ekki alltaf sem vandaðastur i
efnisvali þegar til lengdar lætur, enda þarf bann að kafa
eftir því að mestu leyti niður á síkisbotn og færa konunni þáð
í nefinu. En líki konunni ekki efnið, er ekki að sökum að spvrja.
Úr því verða harðvitug ál'Iog og enda þau varla nema á einn
veg —■ karlfuglinn verður að láta i minni jjokann og bæta ráð
sitt, sækja efnið Iengra að. Þá verður konan gæflvnd aftur og
raðar öllu með mestu nákvæmni. Hreiðurgérðin stendur ofl
yfir 1 til 2 tíma, en verður stundum ekki lokið á einum degi.
Gleðin er auðsæ að verkinu loknu, allar erjur eru glevmdar
og ást og friður eru ráðandi öfl i sambúð allri, meðan vor hefir
völd. —
En gestrisin eru þau bjónin ekki og aðeins örsjaldan baldast
við tvenn hjón á síkinu, sem þó er um 500 metra langt. Ef
aðrir flórgoðar koraa, slær óðar í bardaga, sem mest er báður
í kaí'i. Fiður flýtur um allt orustusvæðið og venjulega verða að-