Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 blásvarl að lil á haus og fótuni, oft með nieira og niinna af dökkum eða sauðguluni liárum í ullinni cinkum á liáksi og jöðrum reifisins. Þetla afhrigði er af mörgum lalið innflutt frá Bretlandi og þá að öllum likindlim með hrút af Osfud Dawis kyni er l'lult- ist að Veðramófi i Skagafirði um eða eftir 1870. II. Mislitt fé. Allt það fé, sem ekki er hvitt, er talið mislitt. Mislitu fé má skipta í 2 aðalflokka, einlitt fé og tvílitt fé. Það eru til þrír sjálfstæðir hreinir litir á íslenzku fé aðrir en hvíti Iiturinn, þeir eru svart, mórautt og grátt. Tvílita féð hefir ávallt tvo liti, livitan og einhvern hinna þriggja: svarta, mórauða eða gráa litinn. Það hafa verið skiptar skoðanir um, hvort grái sauðarlitur- inn væri sjálfstæður litur, sem erfðist óháður öðrum litum eða hvort hann væri millilitur eins og grár litur lijá nautgriþum, sem kemur fram þegar svartir og hvitir gripir (l. d. af stutt- hvrningakyni) æxlast saman. Þótt ég hafi ekki átt þess kost að gera skipulegar tilraunir með hvernig grái liturinn erfist, þá tel ég allt benda lil þess að þessi litur sé atveg sjálfstæður lilur og alls ekki blendings- litur milli livita og svarta litarins. Fimmti sjálfstæði, brúni sauðarliturinn er til en ekki í is- lenzku fé, 1). e. Karakúlsvarl. Sá litur er rikjandi vfir öllum öðrum sauðarlitum en allir hinir dökku litirnir og einnig tvi- litirnir eru ríkjandi vfir hvítu. Mórautt er mest rikjandi af öllum sauðarlitum. Svarti liturinn. Af svarta litnum má nefna þrjú afbrigði: hrafnsvart eða tinnusvart, hélusvart eða grásvart og mósvart. Hrafnsvart fé er alsvart með engum hvítum eða gráum hár- um í ullinni. Grásvart eða hélusvart. Þá eru oft nokkur hár á grönum livít og hvítgrá hár hér og hvar í ullinni einkum á siðum kind- arinnar, þó eru hvítu hárin margfallt færri en þau svörtu svo enginn villist á hélusvörtu og gráu. Mósvarta féð hefir mólitan gljáa eða slikju á ullinni. Hélusvarta féð er algengasta afbrigðið af svörtu hér á landi. Mórauði liturinn. Mórauðu fé má skipta í þrjú aðal afbrigði, dökkmórautt, ljósmórautt og grámórautt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.