Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 28
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN b) Kápuflekkótt. Þá er kindin l,k á lilinn og kápótt væri nema hvaS vik e'fia randir ná upp undir lirygginn og stundum ví'ir l)akið. c) Hosuflekkótt. Þá eru fætur livítar en meiri partur holsins dökkur með þó hvítum flikrum hér og hvar einkum neðan lil á hliðum og um hóga. d) Dílu eðci ríluflekkótt, eða syrjuflekkótt. Þá eru dökkir flekkir oft smáir hér og hvar um alla kindina. Þetta eru lielzlu litareinkenni sem ég veit um á íslenzku fé. En þó fjarri því að öll afbrigði af ofantöldum litum séu talin og hvergi næri nógu nákvæmar lýsingar af liinum einstöku litum, enda tæplega unnt að lýsa ýmsum þeirra án þess að styðjast við ljósmyndir. Það má geta þess að á hvitu fé eru stundum einn eða fleiri smá hlettir dökkir (. d. stundum annar kjamminn svartur eða mórauður án þess að hægt sé að telja það mislitt, slíkir hlettir virðast ekki erfast eins og t. d. bíldótti liturinn o. s. frv. Það má l)úast við því að |>essi fjölhreyttu litareinkenni okkar fjár liverfi smám saman með aukinni ræktun fjárins. Margir leggja mjög á móti mislitu fé einkum tvilitu, enda má henda á það með rökum að ullin af þvi er minna virði en hvít ull og stundum er ])að lakara fé að vænleika, þótt slikt sé ekki viss regla. Þrátt fyrir þetta liefir sporteðli íslenzkra hænda verið svo mikið, að þeir liafa viðlialdið þessum litum fram á okkar daga, og gerir forystuféð, sem margir liafa hæði ánægju og gagn af, nokkuð til þess, því að það er flest mislitt. Eg er sjálfur þeirrar skoðunar að ekki heri að útrýma öllu mislitu fé, þótt hvítt fé gæti eftir atvikum gefið eitthvað meiri arð en sumar mislitu kindurnar. En allir sem einhvers mega efnalega veita sér einhvern luxus, og það er luxus margra hænda að eiga fallega lita kind ef þeir eiga þess kost. Það er mikið rétt, sem liaft cr eflir þekktum, greindum hónda sem nú er látinn. „Það borgar sig að eiga mislitar kindur fvrir Iitlu börnin, þau hafa svo gaman af því, þegar tvilitu lömbin fæðast.“ Þrátt fyrir ])etta er mislita féð í hættu — þvi fækkar vissu- lega á komandi árúm og sum afbrigðin deyja ef til Vill út með ölju ‘ • Ég lel þvi alveg sjálfsagt fyrir Hið ísl. náttúrufræðifélag að

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.