Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 þensla vatnsins o« liitabrigðin, flýta mjög fyrir áhrifum kem- isku kraftanna, á þann hátt, að auka heildaryfirborð siein- anna, inn leið og þeir springa. Og í sameiningu eiga þessi öfl öll, mestan þátt i myndun jarðvegsins, er gróður land- anna lil'ir i. Ingóifur Davíðsson : Austan af Síðu og Mýrdalssandi. í lok júlímánaðar 1943 fór eg aústur á Síðu í jurtaleit. Kom um kvöldið að Kirkjubæjarklaustri og liéll áfram austur að Tevgingalæk á Brunasandi morguninn eftir. Þoka var i lofti og úðaregn. Nrar grátt og svart hraunið ömurlegt á að líta. Btrrinn Teygingarlækur stendur á tungu milli liraunálma, en fyrir neðan eu gróið, óljrunnið land allt út að sjávar- söndum. Hraunin eru orðin mjög mosavaxin og liafa gróið alhnikið síðustu áratugi, að sögn bændanna þarna. Grámos- inn myndar þykka og mjúka áhreiðu ofan á ósléttu apal- hrauninu, svo að viðasl er mjúkt undir fæti. Minna m'un nú heitl í hraunið, en áður var og eru víðihríslur óðum að ná þar fótfestu. Hér og hvar standa svartar hraunnyblmr upp úr mosabreiðunni, en grái mosaliturinn er samt rikjandi, með grænum blettum á stangli. Eru loppar eða smábreiður af krækilyngi hér og hvar og mógljáandi Jnirsaskeggs- og móa- sefsbletlir. Gráloðnir hrúskar af loðvíði og gvávíði sjást á stangli. Iunan um er talsverður slæðiugur al' vingium, einkum á flötum liraunblettum. Viðirinn vex helzt í lægðum, og er ijónslöpp víða fylgifiskur hans. Köldugras, tóugras og liðfætla eru algeng i liraununum. Vex tóugrasið hclzt í gjám og gjót- um, en utar, þar sem sól nær betur til, taka liðfætlan og köldu- grasið við. Nokkrar bláklukkur sá eg i einni sprungunni aust- an við Teygingalæk. Aðrar helztn hraunjurtirnar eru: Hær- ur, blásveifgras, kjarrsveifgras, lógresi, língresi, bugðupuntur, hlóðberg, smjörlauf, hvítmaðra, gullmura, geldingalmappur; 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.