Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 91 svip á hraunið. Lengi halda flétturnar velli, áveðra á liæstu slöðuin og sunis staðar standa hvössustu nybburnar, svartar og gróðursnauðar upp úr grágrænni ábreiðu mosanna. Þegar mos- inn og flétturnar deyja og rotna, mvndasl smáin saman gróð- urmold. Kvnslóðir koma og fara og sérbver þeirra leggur sinn skerf lii þróunarinnar. Harðgerðar blómjurtir fara að sjást á strjálingi innan um niosann og færast í aukana er stundir Iíða. l’ræið Ijerst með vindi, fuglum, í ull kinda, með mönnum, vatni o. s. frv. Þannig sá ég allmargar ungar birkiplöntur fram með veginum en varla annars staðar. Hafa þær eflaust borizl með umferðinni.. Lvngið sest oft að í riki grámosans, einkum kræki- ivng, en graslendi myndast á rakari stöðum með tímanum. í gjám og gjótmn myndast víða fagur hurknágróður og blóm- jurtastóð í skjólinu. Að lokum verða liraunin víða skógi vaxin, t í' þau fá að vera í friði fyrir ágangi manna og búfjár. í fám orðuin sagt, er gróðursaga íslenzku braunanna oft eittbvað á þessa Ieið (Sbr. ritgerðir Helga .lónssonar í Botanisk Tidskrift og Skírni): 1. í hraunin setjast að mosar og fléttur á strjálingi. 2. Grámosabreiða myndast. ,L Síðan taka við lyngbreiður eða graslendi eftir ástæðum, einkum rakastiginn, og blómlendi og burknar ráða rikjum i gjám. h. Loks verða lvngmóarnir skógi vaxnir og oft eittbvað af graslendinu líka. Hraun gróa nmn fvrr sunnanlands en norðan. Eiga votviðrin á Suðurlandi drýgst- an þátl i þvi. Skaptáreldahraunin ern víðast ennþá á grámosa- sliginu að mestu. En grasblettir og lvngtoppar sjást ])ó víða og er auðsætt hverl stefnir mosinn verður sniám saman að þoka. Viðibrúskarnir og einstöku fjalldrapar og birkihríslur eru visir að runnlendi og skógi. Blómlendi er lika á myndunar- skeiði og sennilega lialda stóru burknarnir brátl innreið sina fyrir alvöru. Enda eru nú liðin um 1(50 ár síðan hraunin runnu. Sums staðar er gróðursaga Skaptáreldahrauna allmjög á annan veg. Valda því hinar mörgu árkvislar i Iiraununum, einkum vestan til. Þar hefir eldvatnið eða Skaptá, sem fellur í mörgum kvíslum allt vestur undir Skaptártungubæi, borið fram feikn af leðju og sandi. Hefir aurinn fvllt hraungjóturnar og þannig heinlínis sléttað allstóra bletti i hrauninu. Svo fara brátt að sjást melþúfur á stangli og vinglar, einkum afbrigðið sandvingull, (Festuca rubra var arenaria). Á blauluslu stöð- unum leggja fifurnar undir sig landið. Er hrossanál einnig al- geng í hálfdeigjunni. Ivvislarnar grafa sér farvegi, er timar líða, landið þornar og verður að samfelldu graslendi. Eru all- 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.