Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 Myndin er af yngsta eldfjalli jarðar. Nefnist það Paricutin. úað er vestur í Mexico. 20. febrúar 1943 tók allt i einu að gjósa upp úr kornakri þar vestur, en engra eldsumbrota hafði þar orðið vart áður. Eftir 6 vikur frá upphafi gossins var kominn 183 m. Jiár gighóll úr hásaltgjalli og vikri. Hraunflóð runnu nokkur og eyddu, ásamt gosöskunni, ökrum hændanna i ná- grenninu. Paricutin er sennilega úlbrunninn nú.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.