Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 Myndin er af yngsta eldfjalli jarðar. Nefnist það Paricutin. úað er vestur í Mexico. 20. febrúar 1943 tók allt i einu að gjósa upp úr kornakri þar vestur, en engra eldsumbrota hafði þar orðið vart áður. Eftir 6 vikur frá upphafi gossins var kominn 183 m. Jiár gighóll úr hásaltgjalli og vikri. Hraunflóð runnu nokkur og eyddu, ásamt gosöskunni, ökrum hændanna i ná- grenninu. Paricutin er sennilega úlbrunninn nú.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.