Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGÚRÍNN Í17 Korið í Grímsnesi. Tjörn með misháu yfirborði á þiirru sv.'tði, þar sem djúpt er á jarðvatni. (Ljósm.: Guðm. Kjaitansson.) um, sem liggja liátt yfir sjó, koma þó enn kaldari lindir, en ívið hlýrri undan lágum, þurrum svæðum (t. d. aðeins 2° undan Hekluhraun- um, en 5—6° undan Landbrotshrauni). Þegar dregur frá upptökun- um, færist liitastig árvatnsins vitasknld nær liitastigi loftsins og verður óstöðugra eftir veðurfari. Þessi breyting er samt ekki örari en svo, að hitastig lindáa er yfirleitt miklu stöðugra en annarra vatns- falla tugi kílómetra frá upptökum. Brúará er um 45 km. á lengd. Ofan til — h. u. b. helming leiðar frá upptökum til ósa — er talið, að hana leggi aldrei, og þegar nálgast mynnið (í Hvítá), aðeins í af- taka frostum, eða þegar miklum snjó kæfir í hana. Undir eins og frostið linar, étur hún af sér aftur. Kunnugir menn telja, að ís tolli ekki á henni í minna en 15° frosti. Um Ytri-Rangá er þessu líkt far- ið. Stuttar Lindár eins og Kaldá leggur aldrei. Á sumrin eru lindár kaldastar allra bergvatna. Farvegir lindáa eru einnig með sérstöku sniði. Með því að ekkert vatn rennur til þeirra ofanjarðar og vatns- rnagnið er stöðugt, bera þær lítið fram af möl og sandi — helzt fok- sand, þar sem svo ber undir. Af þeirn sökum grafa þær sig lítt niður, jafnvel Jrótt vatnsmiklar séu og renni í brattlendi. Helztu graftól vatnsfalla yfirleitt eru mölin, sem urgást riiéð botninum og slítur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.