Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 19
NATTURUFRÆÐINGURINN
129
Wilhelm Conratl Röntgen
ir....;;....... ■' ~r ......... ' .....
manns lians. í Wúrzburg átti það fyrir Röntgen að liggja, að gera
hina miklti uppgötvun lífs síns.
Röntgen hefir aldrei látið sjálfur neitt uppi um það, með ltvaða
móti hann gerði uppgötvun sína, og hefir það orðið til þess að rnynd-
azt liefir sægur þjóðsagna um það efni. Slíkar þjóðsögur eru ekkert
nýnæmi, þeim hefir jafnan skotið upp í sambandi við margar hinar
merkustu uppgötvanir og skipta minnstu máli, enda sjaldnast rnark
á þeim takandi. Það, sem vitað er um meðwissu er, að síðara hluta
októbermánaðar árið 1888 hóf Röntgen rannsóknir á fyrirbrigðum,
sem verða, þegar rafstraum er hleypt í gegnum þynntar lofttegundir.
Voru rannsóknir þessar mjög tíðkaðar af eðlisfræðingum þeirra
tíma, og mun Röntgen hafa haft svipaðan útbúnað og eðlisfræðing-
9