Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 3
Sveinn Þórðarson: Atóman og orka hennar (Framhald). III. Alkemistar 20. aldarinnar. Arið 1919 gerði Rutherford tilraun, sem reyn/.t hefir sérlega af- drifarík fyrir alla frekari þróun atómrannsóknanna. Fram til þess tíma höfðu hin geislavirku frumefni verið ein um það, að geta sent frá sér hluta af kjörnum sínum og breyzt þannig úr einu frumefni í annað, því að við það að alfa eða beta geislar fara úr kjörnunum, verður eðlilega breyting á sætistölu kjarnanna en það þýðir. að geislavirka frumefnið, sem var, er orðið að nýju frumefni með ýmist hærri eða lægri sætistölu en það hafði upphaflega. Við jrað, að frurn- efni geislar frá sér alfa-geislum, lækkar sætistalan um 2 en atómu- þunginn um 4, því að alfa-geislar eru Jrað sama og kjarnar frum- efnisins helíums, senr hefir sætistöluna 2 en atómuþungann 4. Geisli kjarninn hins vegar beta-geislum, jrá hækkar sætistalan um 1 en atómuþunginn helzt óbreyttur þar senr þungi elektrónunnar er svo lítill miðaður við þunga kjarnans, að hans gætir hvergi. Kjarnbreytingum sem þessum má auðveldlega lýsa með auðskild- um jöfnum og skal hér sem dærni sýnt hvernig kjarnbreyting jrekkt- asta geislavirka frumefnisins, radíums, verður þegar j>að geislar út alfa-geislum og verður þá að frumefninu radon: 99« 999 4 88 Ra-------> "86 Rn + 2 He ; Bókstafnirnir eru táknbókstafir frumefnanna eins og þeir eru í efnafræðinni, neðri talan er sætistala frumefnisins en sú efri táknar atómuþungann. Kjarnbreytingarnar verða með óbreyttum hraða Jrótt hin ytri skilyrði eins og hitastig, þrýstingur o. fl. séu látin breyt- ast, að öðru leyti er ummyndunarhraði hinna ýmsu geislavirku frum- efna æði misjafn og er honum venjulega lýst með Jrví að tilgreina hversu löng sé ,,liálf æfilengd“ viðkomandi frumefnis. En Jrað er sú 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.