Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 8
’ nAttúrufræðingurinn X ivrru iSMeV y U S.SMeV 11. rnyn<1. innar rannsakaðar. Á þennan Jiátt hugsaði Rutherforcl sér að fara að, en vegna þess, að honum fannst hægt miða að koma upp einnar milljón volta háspennustöðínni, þá setti hann tvo samstarfsmenn sína, þá Cockroft og Walton, í það að hefja tilraunirnar, encla þótt spennan væri að allra hyggju allt of lág til þess, eða ekki nema 150000 volt. Það furðulega gerðist þó, að árið 1932 tókst þeim fé- lögum að sundra létta málminum lítíum. Á 11. mynd er sýnt, hvern- ig sundrunin verður. Það, sem sérstaklega er athyglisvert við sundr- unina er, að alfageislarnir, sem óstöðugi kjarninn klofnar niður í, sendast hvor í sína áttina af heljarafli, mörgurn sinnum meira en því, sem skeytið sjálft hafði. Sú oi'ka, sem þar losnar, er fengin úr atómukjarnanum við það, að nokkur hluti efnis hans hefir lneytzt í orku. Eftir aðstæðiskenningu Einsteins er efni og orka eitt og hið sama þannig, að efni er bundin orka, og orku tilsvarar ákveðið efnismagn. Því sambandi má lýsa með jöfnum, sem kallast orku- efnis-jöfnur Einsteins, og má rita þær í einfaldastri mynd þeirra þannig: E = m • c2; og táknar hér m efnismagn orkunnar, c ljós- hraðann en E orkuna. Einnig má segja, að E sé orkumagnið, sem samsvari efnismagninu m. Sé nú aftur horfið að tilraunum þeirra Cockrofl og Waltons og orku-efnis-jöfnur Einsteins hafðar hugfastar, þá má rita upp jöfnur þess, sem gerzt hefir, og er þá annars vegar skráð efni og orka fyrir sundrunina, en hins vegar efni og orka eftir sundrunina, og á það að vera jafnt samkvæmt kenningunni um að efnis- og orkumagn heims-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.