Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 þá ekki annað sagt, en að Fermi hafi verið forspár, er hann talaði um „transúranísk" frumefni, þó að með öðrum hætti væri en hann hugði. Þetta nýja frumefni hafa menn nefnt Neptuníum, og er efnistákn þess Np. Efnabreytingin, rituð í jöfnuformi, verður: 939 939 0 rjgU-------> ^Np 4- _-[e -j- gamma geislun. ' " 2‘5 mín Nú er Neptúníum einnig geislavirkt og geislar frá sér einni elektt'- ónu, og er „hálfæfilengdin“ 2.3 sólarhringar. Myndast þá enn eitt frumefni, og hefir það hlotið nafnið Plútóníum, og er sú efnabreyt- ing sýnd í næstu jöfnum: 239 939 0 ooNp------------> Pu + ,e -f gamma-geislun. 2-3sólarhr. Plútóníum er einnig geislavirkt, en hálfæfilengdin er mjög löng og efnabreytingin mjög seinvirk, en hún er þessi: 239 239 4 Q^Pu------------> ()0U 4- 91 le 4- gamma-geislun. langur tínti Þessi nýju frumefni, sem úraníumið lrefir getið af sér við það að innbyrða neutrónur, eru hin mikilvægustu, bæði fræðilega og einnig við framleiðslu atómsprengna, og verður skýrt nánar frá því í næsta kafla. VI. Atómorka úraníums. Þegar neutrónur lenda í venjulegu úraníumi, verður togstreyta um neutrónurnar á milli kjarna U-235 og U-238 afbrigðanna, senr bæði vilja innbyrða neutrónurnar hraðar sem hægar. Vegna þess að miklu meira er um U-238 afbrigðið og eins vegna þess, að það er miklu færara um að innbyrða hraðfleygar neutrónur, eru miklu meiri líkur til þess að „transuranísk" frumefni myndist, en til þess að U-235 kjarnklofni. í hinni frægu skýrslu H. D. Smyths um „Hern- aðarnot atómorkunnar" (Atomic Energy for Military Purposes) er gerð grein fyrir þessu á þennan hátt: „Ef ein neutróna veldur kjarn- klofnun, sem aftur gefur af sér ifleiri en eina neutrónu, þá getur fjöldi kjarnklofnunanna vaxið óhemjulega og um leið losnað geysi- mikil orka. Það er líkindaatriði. Neutrónur, sem myndast hafa við kjarnklofnun geta ýmist sloppið í burtu úr úraníuminu, lent í úraní- umkjarna án jtess að valda klofnun, eða þær geta lent í óhreinindum eins og t. d. bóri. Spurningin um það, hvort af keðjuverkunum geti orðið, er þá undir því komin, hver verður útkoman á togstreytu eftir- 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.