Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 20
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN taldra möguleika: (1.) að neutrónan glatist, (2.) að neutrónan lendi án klofnunarverkana í U-238, (3.) að neutrónan lendi án kjarnklofn- unarverkana í óhreinindum og loks (4.) að neutrónan valdi kjarn- klofnun. Sé neutrónumissir í þrern fyrstu tilfellum minni en neutr- ónuframleiðsla í fjórða tilfelli, þá eru skilyrði fyrir hendi til keðju- verkana, annars ekki. Auðsætt er að líkindin fyrir hverju hinna þriggja fyrst töldu atriða geta orðið það mikil, að neutrónur Jrær, sem myndast við kjarnklofnun verði ófullnægjandi til þess að halda efnabreytingunum við líði.“ Þetta á við um venjulegt fast úraníum, og lausnin á hagnýtingu atómorku þess verður því fólgin í því, að draga sem mest úr missi þeirra neutróna, sem myndast við kjárnklofnanirnar. Ymsar leiðir eru til Jress að koma af stað kjarnbreytingum, sem síð- an halda sjálfvirkt áfram. í fyrsta lagi má aðgreina U-235 frá U-238 og losa það ennfremur við sem mest af óhreinindum Jreim, sem gleypa í sig neutrónurnar. Verður á þann hátt hægt að sjá til þess að sem flestar þeirra neutróna, sem myndast liafa við kjarnklofnun U- 235 atóma, vei ði innbyrtar af öðrum U-235 atómum og valdi Jrar kjarnklofnun á nýjan leik. Þetta hefir mönnum tekist og ber eyði- legging Hiroshima-borgar vottinn um möguleika og afl þessara verk- ana. Virðist ein af megin ráðgátum atómsprengjanna sú, með hvaða móti hægt sé að varðveita nokkur kíló af hreinu U-235 án Jress að það springi fyrir tilverknað neutróna, sem í því lenda og sem ætíð er strjálingur af alls staðar og myndast hafa af verkunum svonefndra geymgeisla, en Jrað eru geislar, sem berast til jarðarinnar utan úr himingeymnum, en ekki er vitað með hvaða hætti eru til orðnir. í öðru lagi er hægt að draga úr hraða neutróna jreirra, sem mynd- ast hafa við kjarnklofnun með sérstökum efnum, sem sjálf ekki taka í sig neutrónur, en geta dregið úr ferð þeirra. Eru efni þessi köllúð „stillar" (moderators) og eru það efnasambönd, sem í eru létt frum- efni eins og kolefni, beryllium, Jrungt vatn o. fl. U-235 hefir miklu meiri hneigð til Jress að innbyrða hægfleygar neutrónur en hraðar og má því á þennan hátt koma miklu fleiri neutrónum til þess að valda klofnun á nýjan leik áður en þær stranda í U-238 kjörnum. Fyrir nærveru stilliefnanna skapast og skilyrði til þess að hafa hemil á hraða efnabreytinganna, en Jrað er nauðsynlegt ef efnabreytingin á að vera viðvarandi og stöðug. Samstæða af úraníumi og stilliefnum er kölluð ,,hlaði“ (pile). í hlöðunum kjarnklofna U-235 atómur og losnar við Jrað orka, en einnig eiga sér stað breytingar á U-238 atómunum, sem innbyrða mikið af neutrónum Jreim er myndast við kjarnklofnunina og breyt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.