Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURÍNN Auðnutittlingshreiður í garði Ræktunarfélags Norðurlands (Fot. E. Sigurgeirsson). minna en eins meters fjarlægð frá Jteim. Varphljóðið er þægilegt og mjúkt hljóð, einna líkast „púí“ eða „dúí“, og telur Hantzsch að karlfuglinn einn gefi Jrað frá sér, en ég heyrði einnig að kvenfugl- inn gaf það frá sér er ég fældi hann af hreiðrinu. Frásögn sú, sem hér fer á eftir um varphætti og útungun auðnu- tittlingsins, er l^yggð á athugunum, sem Kristján Geirmundsson á Akureyri, gerði á tveinr hjónum í stórri fuglagirðingu, senr hann á. í ritgjörð þessari hefi ég viljandi sleppt því að nota þrískipt vísinda- leg heiti, er Jrað vegna Jress að ætterni íslenzka auðnutittlingsins hefir Jrrátt fyrir ýmsar tilraunir og rannsóknir ekki fengist viðun- andi ákvarðað. Svo virðist senr auk stuttnefjuðu islandica-deiliteg- undarinnar konri einnig langnefjaða rostrata-deilitegundin sem varpfugl á íslandi, ennfremur er ekki upplýst lrvar ljósleitu, exilipes svipuðu fuglarnir, senr sjást á vorin, eiga heinra. Fyrri sanrfellda athugunin var gerð sumarið 1935 á tveinr fuglunr, sem Kristján Geirmundsson telur að hafi verið af suður-grænlenzka kyninu rostrata. Þann 30. nraí verður fyrsta forboða samdráttar nrilli fuglanna vart; kvenfuglinn flýgur fram og aftur unr fuglagirðing- una með hreiðnrgerðarefni í nefinu, og fylgir karlfuglirinalltaf fastá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.