Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 16
110 NÁTTIJ RUFRÆÐIN GURINN Plöntulisti úr Esjufjöllum 1. Tungljurt (Botrychium lunaria). 2. Tófugras (Cystopteris fragilis). 3. Liðfætla (Woodsia ilvensis). 4. Klóelfting (Equisetum arvense). 5. Beiticski (E. variegatum). 6. Einir (Juniperus communis). 7. Fjallafoxgras (Phleum commutatum). 8. Fjallapuntur (Deschampsia alpina). 9. Lógrcsi (Trisetum spicatum). 10. Blásveifgras (Poa glauca). 11. Lotsveifgras (P. flexuosa). 12. Fjallasveifgras (P. alpina og P. alpina var. vivipara). 13. Poa alpigcna.i 14. Túnvingull (Festuca rubra). 15. Blávingttll (F. vivipara). 16. Þursaskegg (Kobresia myosuroides). 17. Rjúpustör (Carex Lachenalii). 18. Stinnastör (C. rigida). 19. Rauðstör (C. rufina). 20. Móasef (Juncus trifidus). 21. Axhæra (Luzula spicata). 22. Sýkigras (Tofieldia pusilla). 23. Grávíðir (Salix glauca). 24. Löðvíðir (S. lanata). 25. Grasvíðir (S. hcrbacea). 26. Túnsúra (Rumex Acetosa). 27. Ólafssúra (Oxyria digyna). 28. Kornsúra (Polygonum viviparum). 29. Lækjafræhyrna (Cerastium cerastoides). 30. Músareyra (C. alpinum). 31. Snækrækill (Sagina intermedia). 32. Langkrækill (S. saginoitles). 33. Fjallanóra (Minuartia biflora). 34. Ljósberi (Viscaria alpina). 35. Holurt (Silene maritima). 36. Lambagras (S. acaulis). 37. Brennisóley (Ranunculus acris). 38. Jiiklasóley (R. glacialis). 39. Brjóstagras (Thalictrum alpinunt). 40. Túnvorblóm (Draba rupestris). 1) Tekin út úr vallarsveifgrasi (I’. pra- tensis), sem sjálfstæð tegund. 41. Skriðnablóm (Arabis alpina). 42. Melskriðnablóm (Cardaminopsis pet raea). 43. Helluhnoðri (Sedum acre). 44. Skriðuhnoðri (S. annuum). 45. Flagahnoðri (S. villosum). 46. Burn (S. roseum). 47. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga caespi- tosa). 48. Mosasteinbrjótur (S. hypnoides). 49. Laukasteinbrjótur (S. cernua). 50. Lækjasteinbrjótur (S. rivularis). 51. Vetrarblóm (S. oppositifolia). 52. Snæsteinbrjótur (S. nivalis). 53. Stjörnusteinbrjótur (S. stellaris). 54. Mýrasóley (Parnassia palustris). 55. Fjallasmári (Siltbaldia procumbens). 56. Gullmura Potentilla Crantzii). 57. Hnoðamaríustakkur (Alchentilla glo- merulans). 58. Eyrarrós (Chamaenerion latifolium). 59. Fjalladúnurt (Epilobium anagallidi- folium). 60. Héiðadúnurt (E. Hornemanni). 61. Ljósadúnurt (E. lactiflorum). 62. Ætihvönn (Angelica archangelica). 63. Sauðamergur (Loiseleuria proctim- bens). 64. Mosalyng (Cassiope hypnoides). 65. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum). 66. Krækilyng (Empetrum nigrum). 67. Geldingahnappur (Armeria vulgaris). 68. Dýragras (Gentiana nivalis). 69. Blóðberg (Thymus arcticus). 70. Lokasjóðsbróðir (Bartsia alpina). 71. Steindepla (Veronica fruticans). 72. Fjalladepla (V. alpina). 73. Lyfjagras (Pinguicula vulgaris). 74. Hvítmaðra (Galium pumilum). 75. Jakobsfífill (Erigeron boreale). 76. Fjallakobbi (E. uniflorum). 77. Grámulla (Gnaphalium supinum). 78. Fellafífill (Hieracium alpinum).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.