Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 37
NÝTT HEFTI AF THE ZOOLOGY OF ICELAND
131
1. Poi'tlandia iris Verrill 8c Bush (Silfurtodda)1
2. Isocardia humana L. (Gormnefja)
3. Tliyasira croulinensis Jeffreys (Fagurbúlda)
4. T. eumyaria M. Sars (Dvergbúlda)
5. Axinulus ferruginosus Forb. (Hrímskel)
6. A. subovatus Jeffreys (Ljósaskel)
7. Axinulus pygmaeus Verrill & Bush (Dvalinsskel)
8. Kellia suborbicularis Mont. (Bugnisskel)
9. Montacuta substriata Mont. (Gáranurta)
10. Lyonsia norvegica Chemn. (Langkænuskel)
Síðari hluti ritsins er sér í lagi mjög fróðlegur. Gerir höfundurinn
þar landfræðilegri útbreiðslu tegundanna ýtarleg skil og ber saman
samlokufánu landsins almennt við fánu ljarðanna og fjörubeltisins.
Samkvæmt því yfirliti finnast hér 25 kaldsjávartegundir (arktiskar),
48 hlýsjávartegundir (borealar), 13 blandsjávartegundir (boreo-arkt-
iskar og 2 djúptegundir (abyssalar), hér eru því hlýsjávartegundirn-
ar ríkjandi. Inni í fjörðunum hefur fundizt helmingur allra tegund-
anna, og í fjörubeltinu tæpur i/ hluti þeirra, og miðað við heildar-
fánuna eru þar hlutfallslega fleiri kaldsjávartegundir en hlýsjávar-
tegundir. í fjörubeltinu er að tiltölu flestar kaldsjávartegundir.
Eftirfarandi tafla höfundarins staðfestir ótvírætt þá skoðun dýra-
fræðinga, að sjóinn undan suður- og vesturströndinni beri að telja
til hlýsjávarsvæðisins meðfram ströndum Evrópu.
Tcg. fundnar Tcg. fundnar Teg. fundnar
eingöngu við eingöngu við umhverfis
N,- og A.-ströndina, S.- og V.-ströndina, allt landið,
Noregur norður um Lófóten 7 alls 40 alls 41 alls
-j- Bretlandseyjar Noregur norðan við Lófóten 1 36 38
-j- Svalbarða Grænland -þ Norður- og 6 20 39
Austur-Ameríka 7 14 . 37
Við samanburð á öðrum stað kemur einnig glöggt fram hjá höf-
undinum, að íslenzka skeljafánan í heild er nákomnust norsku fán-
unni. Hafa þessi 2 lönd 80 tegundir sameiginlegar í stað 51 miðuð
1) íslcnzku nöfnin eru cflir greinarhöf.