Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 22
116 NÁTT Ú R tJ FR/EÐINGURINN 3. mynd. Stökklar. fræðingur sjórannsóknastöðvarinnar, sagði okkur, hafði þctta mar- svín, ásamt 48 öðrum, hlaupið á lanct 8 mílum fyrir norðan stöðina snemma í október 1948. Kritzler hafði náð þarna í 4 marsvín, en þrjú höfðu því miður drepizt eltir fáa daga. Það fjórða liafði liins vegar haldið velli og virtist nú una við ágæta heilsu. Það var tarfur, nú orðinn þriggja metra langur. Þó hafði þetta dýr orðið fyrir því, að stökklarnir réðust á það, þegar það hafði verið 9 mán. í búrinu, snemma í júlí 1949. Stökklarnir lifa á hvers konar liski, meira að segja gráröndung, en slíka fæðu Jjýddi ekki að bjóða marsvíninu. Hjá því kom matarlyst- in l'yrst í Ijós, Jregar hægt var að færa því kolkrabba, sem er eðlileg fæða þess, en þá var það búið að vera matarlaust í fangelsinu á ní- unda dag. Eftir það l'ékk ])að Jiessa fæðu stöðugt og át fyrst 18 pund á dag en síðar 18 kíló. Með Jressu mataræði var áætlað að það hefði tvöfaldað tyngd sína á 4 mánuSum, úr 90 kg. Það liafði einnig feng-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.