Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 9
ÁTAN OG SÍLDIN 151 3. mytul. a. ÁtusvicOi ri noiðurlamtsmiöunum uin iniðjan ágiíst 1948. — b. StaÖir þar sem sildlJeiÖiskip fengu afla. gerð voru að rannsóknarefni. Þó er alveg tvímælalaust að af þessu má draga þá ályktun, að hccgt. er með þéttari athuganaröð að kort- leggja norðurlandssvœðið með tilliti til átu, og finna. þannig likleg- ustu sildarsvæðin, og útiloka önnur, vegna átuleysis. Og slíkar athug- anir þarf að endurtaka á viku fresti allt sumarið, þ. e. hafa sérstakt skip til athugananna, eins og ég benti strax á veturinn 1948, þegar ég gerði mælingar þessar fyrst að umtalsefni á opinberum vettvangi. Átumagnið sumarið 1949 Sumarið 1949 var átan ;í norðurlandsmiðum líka mæld tvisvar, og al upplýsingum frá Síldarverksmiðjum ríkisins má ráða nokkuð um aflamagn á svæðunum, nokkurn veginn samtímis því að rannsókn var gerð. Seinni hluta júlí (14/7—5/8) fundust tvö átuhámörk, annað á

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.