Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 42
184 NÁTTÚRUFRÆF) I N G U RINN liafði liaft nóg að bíta og brenna það sem af var vetrarins. Við enn nánari leit fann cg tvær aðrar sams konar, lifandi köngulær, allljarri hver annarri, og virtust þær einn- ig í góðu ásigkomulagi. Dauðti köngulærnar, sem þarna voru á víð og dreif, skiptu vafalaust mörgum tugtim, og er það ætlun mín, að sú liafi verið ástæðan fyrir tortím- mgu þeirra, að hinar stærri og stcrkari hafi stöðugt drepið þær minnimáttar og etið, unz einungis þessar þrjár áðurnefndu, eð'a ef til vill fáeinar fleiri, voru eftir. — Það cr alkunnugt, að köngulærnar eru grimmúðugar mjög að eðlisfari. Og þótt flugur og fiðrildi séu þeirra aðal fteða, munu þær óefað gæða sér á ýmsum smádýrum öðrum, en þegar verulega tekur að þrengjast í búi hjá þeim, á haustin og veturna, inunu þa-r miskunnarlaust drcpa hver aðra sér til matar. Framanskráð alvik hendir a. m. k. til þess, að svo sé um húsaköngulærnar. Að lokum skal þess getið, að ég hef oft áður séð svipaðar leifar af köngulóm og þær, sem hér um ræðir, en altlrei í jafn stórum stíl. Eyþór Erlendsson. Grænalón (Sfðastliðið haust varð hlaup úr Grænalóni, sem braust fram í Súlu. Slík hlaup liafa áður gerzt mcð fjögurra ára millibili, en nú voru aðeins tvö ár liðin frá síðasta hlaupi (sjá Náttúrufræðinginn 3. h. 1950). Sigurjón Rist mælingamaður átti þess kost að fylgj- ast með aðdraganda hlaupsins og vegsummerkjum meðan á því stóð og hefur hann góðfúslcga látið Náttúrufræðingnum í té eftirfarandi grcinargerð, uin þrjár ferðir cr hann fór til Grænalóns. — Ritstj.). Fyrsta ferð 20. apríl 1951 hegar Valnajökulsleiðangur Jóns Eyþórssonar var við þykktarmælingar á Skeiðarár- jökli 20. apríl s.l. skrapp ég á skíðiim að Grænalóni og ma ldi yfirhorð lagíssins inn við fastan punkt (varða á klettasnös). Þá var ljóst að ckki gat hækkað mikið í lóninu, áður en þaö lilypi, því að jökulþröskuldurinn við siiðaustur hornið var aðeins uin 30 m yfir lagíssbreiðuna. Onnur ferð 2. september 1951 Eyjólfur Hannesson á Núpsstað fylgdi mér á hestum að Grænalóni. Farið var auslut fyrir Lómagnúp, inn aura og norðiir Eystrafjall. Ef hcrforingjaráðskonið fblað 77) ei Þverskurður af hakka Cnrnalóns, 50 in vestan við Núpsárfarveg. — Þverskurðarstefnan er norð-norð vest mcelt frá /■’. M. — (Fastmerki sjá leikn.).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.