Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 43
SMÁGREINAR 185 atlmgað' má sjá Gnrnalón í kóta 620 m y. s. og Núpsá koma úr því. K.n nú gátum við Eyjólfur gengið Núpsárfarveg þurruni fótum, enda vantaði 37 m hækkun á Grænalón til þess að vatn úr því næði til að falla niður til Núpsvatna þessa leið. Við settum járnbolta í klöpp á þröskuldinum milli Grænalóns og Núpsár og mældum þaðan niður að vatnsfleti Grænalóns og lilóðum nokkrar vörður á þeirri leið (sjá mynd). Þegar higt er í lóninu þarf að lengja þessa röð og þá liclzt méð járnboltum. því jakar, sem fljóta á vatninu, jafna allar vörður við jörðu. Með þessu móti mætti í framtíðinni fylgjast auðveldlega með vatnsborðsbreytingum Grænalóns. því jrá gætu ferðamenn án mælitækja gefið upplýsingar um vatnshæðina. Frá 20. apríl til 2. sept. cða á 135 dögum, hafði hækkun í Grænalóni numið 20 metrum, en það gefur til kynna að i Grænalón hafi að meðaltali safnazt 30 m* sek. Jökulþriiskuldurinn við suðaustur hornið var aðeins 12 ni yfir vatnsfletinum. Þriðja ferð 9.—22. október 1951 Þann 17. okt. hringdi Hannes bóndi að Núpsstað til Reykjavfkur og tilkynnti um hlaup í Súlu. Ég fór austur, fékk hest yfir Núpsvötn og hélt fótgangandi að Grænalóni. Á flóðfari við Grænalón mátti sjá að vatnsborðið hafði hækkað um 7 m frá 2. sept. þar til hlaup- ið hófst, en það inun hafa verið 15. okt. að því er Hannes á Núpsstað álítur. Frá upp- hafi hlaupsins fram á kvöld |>ess 10. fjaraði í ljóninu um 18 m. Samkvæmt því hefur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.