Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 5
HVERFJALL 115 2. mynd. Hverfjallið Diamond Head á eynni Oahu, Hawaiieyjum. — Tlie tephra ring Diamond Head on Oahu, Hawaii Islands. (Úr Perret 1950). Sumarið 1752 ferðuðust Eggert Ólafsson o£j Bjarni Pálsson um Myvatnssveit. f ferðabók þeirra stendur eftirfarandi (bls. 727'): „Sandfell er et artioft Biærsr bvor Ilden nvelis: bar udraset; det staaer ved Veien imellem Vosfa os: Namerne; det er lavt, bestaaer kun af Sand osr lidet Leer, oe er dannet som en Skaal. thi det er aabent ogj seer ud som et rundaetisft Giærde; midt i Bunden af Skaalen er en stor Höi eller et lidet Biærsr. hvilket Tlden liar opkastet til Slutninsf." Almennt mun vera talið, að þessi lvsinsr eiei við Hverfiall. os: mun það vera orsök þess, að í vmsum ferðabókum, svo sem ferðabók Prevers osr Zirkels (bls. 456V Barins-Goulds (bls. 206') oo; Burtons (bls. 290), svo o? í riti Th. Kfenilfs; Islands Vnlkanlinier. er talað um sros í Hverfialli 1748—1752. í þvðinQfu sinni á ferðabók Eors;erts ooj Biarna eeníjur Steindór Steindórsson einnie út frá því, að með Sandfelli sé átt við Hverfiall. Líkleet er, að svo sé, oe lýsinein á fiall- inu bendir óneitanleea til þess. en ekki tel ée það þó alvee örugjet, os( fremur ólíkleet er, að Hverfiall hafi nokkru sinni borið betta nafn. Það kemnr hversri annars staðar fyrir sem nafn á Hverfialli. Eiallið er ýmist kallað Hverfell (svo t. d. í sóknarlýsirísru séra Jóns Þorsteins- sonar) eða Hverfiall. Hraunið. sem runnið hefur vestur með fjallinu aðnorðan, kallast enn Hverfejlsbruni, ogsunnan fjallsins heitir Hver- fellssandur. Bendir það til þess, að upprunalega nafnið sé Hverfell.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.