Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 9
ÚR SÖGU HELLISKVlSLAR 3 inu. Ég skoðaði þenna jökul sumarið 1931 þ en veit ekki til, að neinn hafi komið að honum fyrr né síðar. Nú virðist mér tilsýndar, að lítið sé eftir af honum og varla annað en hreyfingarlaus fönn. Snemma í júlí 1931 voru Rauðfossakvísl og Helliskvisl neðan við mynni hennar mjög gruggugar af jökulgormi, og kunnugustu menn hafa sagt mér, þ. á m. Guðmundur heitinn Árnason í Múla, að þessar ár hafi jafnan í þeirra minnum verið með jökullit, a. m. k. á sumrin, fram yfir 1930 og hafi jafnvel einnig verið jökullitur á Helliskvísl fyrir ofan ármótin. Þorvaldur Thoroddsen gisti við Landmannahelli 27.-—28. júlí 1889, og farast honum svo orð um Helliskvísl2: „Jökul- litur er dálítill á Helliskvísl og sumstaðar í henni sandbleyta, því töluvert af vatninu í henni kemur undan jökulfönnum i Mógilshöfð- um.“ Sumarið 1931 kannaði og mældi Pálmi Hannesson Torfajökul og nágrenni hans. Á ágætu korti, sem Pálmi birti síðan af þessu svæði (mælikv. 1:100 000)3, er sýndur einn smájökull í Stórhöfða. Nú er þar enginn jökull, enda enginn sýndur á korti Landmælinga- stofunnar dönsku, sem gert var eftir ljósmyndum, teknum úr lofti 1937 og ’38. Miklu stórkostlegri rýrnun jökla á þessum slóðum kem- ur þó fram, ef þessi nýjustu kort eru borin saman við Uppdrátt Is- lands eftir mælingum Björns Gunnlaugssonar, útg. 1849. Á því korti er Torfajökull sýndur margfalt stærri en hann er nú og látinn ná allt vestur að Rauðfossafjöllum. Ekki mun það nú alls kostar rétt, að samfelldur jökull hafi hulið allt þetta svæði á 19. öld, en eflaust hef- ur verið miklu snjóugra þar fyrir aldamótin og margir smájöklar rýmað eða horfið síðan. Málvenja Landmanna og fleiri nærsveita- manna bendir og til hins sama. Þeir kalla miklu stærra svæði en nú er hulið jökli einu nafni „Torfajökul“, segja t. d.: „Reykjadalir (Hrafn- tinnuhraun eða Jökulgil) í Torfajökli". Við rýrnun jöklanna hefur Helliskvísl breytzt úr jökulá í berg- vatnsá, og má telja, að sú breyting væri um garð gengin 1940. Ég sá Helliskvísl fyrsta sinni nokkurn veginn tæra í ágúst 1936. Enn fær hún þó jökullit í vatnavöxtum, en það grugg mun aðeins stafa af því, að þá skolast fram gamall jökulleir úr farveginum. Rétt ofan við mynni Rauðfossakvíslar kemst Helliskvísl fyrsta sinni á grjótbotn og verður úr því víða straumhörð. Lygnan mikla þar fyrir ofan er bersýnilega svo til orðin, að hraun, upp komin í undir- 1) Hekla. Árbók Ferðafélags Islands 1945. 2) FerS til VeiSivatna sumaríS 1889. Andvari, 16. ár. 3) Árbók Ferðafélags Islands 1933.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.