Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 60
52 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Lokinhamragígur suðvestan í Skálarfjalli. — The crater Lokinhamragígur. Ljósm. Jón Jónsson. mál að neðan. Sambandið milli hans og gígaraðarinnar er ekki fylli- lega ljóst. Ekki skal að svo stöddu gizkað á, hvenær Jjarna hefur gos- ið. Eftir ísöld hefur það verið, og ólíklegt þykir mér, að eldstöðvar þessar séu mjög gamlar. Vera má, að þarna hafi líka gosið oftar en einu sinni. Þykkt lag af basaltvikri og ösku er víða að sjá í hlíðun- um fyrir norðan Hálsa, og virðist það vera komið frá þessum eld- vörpum. Sennilega er því hægt að ákveða aldur gosstöðvanna með því að athuga öskulögin þar í kring. Ég gat þess áður, að bergið norðan við Lokinhamragig væri mjög sprungið, og sést það einnig á meðfylgjandi mynd. í þessu sambandi má geta þess, að stefna Hálsagígaraðarinnar er ekki fjærri stefnu Bunuhólasprungunnar sunnan við Hervararstaði, og það er því hugs- anlegt, að samband sé þar á milli. Eins og kunnugt er, er Rauðhóll nyrzti gígurinn í gígaröðinni við Hervararstaði. Af ytra útliti að dæma gætu báðar þessar eldstöðvar verið álíka gamlar. Hálsahraunið er allólíkt Skaftáreldahrauninu, en þó sérstaklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.