Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 61
HÁLS AGÍGIR 53 Landbrotshrauninu, að því leyti, að það er stórkomóttara og í því em stórir plagioklas-krystallar. Nokkurt ólivín er í öllum þessum hraunum. SUMMARY: Last summer the author found a volcano previously not mentioned by geologists S.W. of the Skálarfjall mountain in the district Siða. Here a fissure-eruption has taken place in postglacial time. The crater row for which the author proposes the name Hálsagígir has the direction N. 14° E. It is partly covered with the Landbrot- lava and the great lava-flow from the Laki eruption in the year 1783. The author thinks it possible that some relation exists between this crater row and the craters south of the deserted farm Hervararstaðir which liave formerly been described by Thoroddsen and Sapper. The Hálsagígir lava differs froni the Laki lava and especially from the Land- brot lava in being much more coarsegrained and in containing big phenocrysts of plagioclase. Some olivine is found in all these flows. Sveinn Þórðarson: Mánaðardagur páska Einatt ber það við, að nauðsynlegt er að fá vitneskju um hvenær páskar hafi verið eða muni vera eitthvert tiltekið ár. Er það ekki með öllu fyrirhafnarlaust, þótt til séu ýmsar aðferðir til þess og er fingrarímið einna þekktust aðferð hér á landi. Mikill timi fer í að læra það, enda er uppruni þess frá þeim tímum, er menn lögðu meira á minnið en nú tíðkast. 1 því menningarmyrkri, sem ríkti í Evrópu eftir hrun Rómaveldis, var stærðfræðikunnátta manna á mjög lágu stigi. Helztu stærðfræðirit þeirra tíma voru bækur, er nefndust compuíi og í voru reglur um það, hvemig finna mætti mánaðardag páska. Hér skal nú sýnd aðferð, sem þýzki stærðfræðingurinn Karl Fried- rich Gauss leiddi út snemma á nítjándu öld, og hefir hún þann kost að vera einföld í notkun og ná yfir langt árabil. Ártalið, sem miðað er við, er táknað með N, en afgangamir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.