Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 65
FRÁ HVERFJALLI TIL KVERKFJALLA 57 VatnitS suSvestast í hveradalrtum í Kverkfjöllum 1941, sem var horfiS í júlí 1946. Ljósm. Ól. lónsson 1941. Ferðafélagi minn i þessari ferð var Jón Sigurgeirsson, lögregluþjónn á Akureyri. Við komum upp á fjöllin rétt vestan við kverkina, gengum svo suð- vestur háfjallið að trektlöguðu hvilftinni austur af enda gjádalsins. Allt var þarna með líkum ummerkjum og 1941, þó var nýsnævi nú meira á jöklinum og sprungurnar umhverfis hvilftina þvi ógreinilegri. Engin gufa sást þarna til merkis um þann yl, sem viðheldur þessari sérkennilegu hvilft þarna í jöklinum. í suðvesturenda gjádalsins var mikil breyting orðin. Tjörnin var horfin með öllu. Hún virtist hafa verið um 20 m djúp, þegar vatns- staðan var hæst. Nú var allt tjarnarstæðið þakið þykkum, gráum, vot- um og límkenndum leir. Mikið hitaútstreymi var hér og þar í tjarn- arstæðinu, einkum meðfram móbergslmj úknum að suðaustan. Þar var dálítill goshver, sem skvetti vatninu í um tveggja metra hæð, og tveir stórir leirhverir. Heitt vatn kom sunnan undan ísveggnum og rann norður í tjarnarstæðið og hvarf þar niður. ísveggurinn talsvert sprung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.