Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 57
GRÓÐURSKRAF 49 og víðar. Kúmen í Höskuldsstaðaselstrjágarði. Villilín í Höskulds- staðaselshlíð. SkriSdepla og vorbruSa vaxa skammt frá Eydölum. II. Fjöllaufasmári og flalar baldursbrár. Óvenju mikið fannst af fjöllaufasmára í Reykjavík sumarið 1952. Blöð smárans eru venjulega þrífingruð, eins og kunnugt er, en all- oft finnst fjögurra laufa smári. Börn leita að honum í von um að óskir þeirra rætist. 1 ágúst fundu börn allmikið af fimmlaufasmára í Reykjavík, og var frá því skýrt i blöðum. Varð það til þess, að farið var að leita að fjölblaðasmára um allan bæinn. Komu brátt fjögurra- og fimmlaufa smárar í leitimar svo tugum eða jafnvel hundruðum skipti; bæði hvítsmári og rauðsmái'i. Nokkrir sexlaufasmárar fund- ust einnig og einstaka sjölaufa. Býður nokkur betur? Alloft finnast einkennilegar baldursbrár, með flatar körfur og flata stöngla. Hef ég t. d. oft séð þær á Háskólalóðinni í Reykjavik, og börn fundu þær úti í örfirisey s.l. sumar. Langvöxtulegustu bald- ursbrána af þessu tagi fann Þór Hagalín í garði sínum í Reykjavík s.l. haust. Var baldursbráin 65 cm. á hæð og breidd stöngla 7 cm. Körfumar voru stórar og flatar. Stundum verða sumar gi’einar sól- berjarunna flatar. Margt er undarlegt í náttúmnnar ríki. III. Nokkrir slæSingar. Nokkrar tegundir hafa slæðzt úr görðum í Reykjavílc og virðast vera að ílendast. Dagstjarna (Melandrium rubrum), kvöldstjarna (Hesperis matronalis) og skógarkerfill (Anthriscus silvestris) vaxa hér og hvar utan garðanna og sá sér árlega. Randagras (Phalaris arundinacea var. picta), Ijósatvítönn (Lamium album) og regnfang eða daggarsmali (Tanacetum vulgare) vaxa lika prýðilega utan garð- anna og breiðast út með rótarskotum. Sandfax (Bromus inermis) hefur vaxið á Háskólalóðinni síðan um 1940. Árlega sjást vafsúra (Polygonum convolvulus), bókhveiti (Fagopyrum sagittatum), hélu- njóli (Chenopodium album) og arfarnustaröur (Sinapis arvensis) og sá sér í öllum eða allflestum ámm. Arfanœpa (Brassica campestris) og akursjóður (Thlaspi arvense) sjást einnig árlega, en em ekki eins algengar. Þroska stundum fræ. Af fágætum slæðingum má nefna: Tartara-bókhveiti (Fagopyrum tataricum), íkornabygg (Hordeum ju- batum), piparrót (Armoracia rusticana), hvítan og gulan steina- smára (Melilotus albus og M. officinalis), naSurkoll (Echium vul- gare) og krókamö'Öru (Galium aparine). Hafa þær allar fundizt á 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.