Náttúrufræðingurinn - 1953, Side 26
20
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA IV
LiSsmenn viS fuglamerkingar 1947—1949
Fjöldi merktra fugla
Liðsmenn 1947 1948 1949
1. Benedikt Stefánsson, Hlíð í Lóni, A.-Skaft..... 7 4
2. Eggert Öm Kristjánsson, Grimsey, Eyf.......... 17 33
3. Guðjón Einarsson, Berjanesi, Rang............. 2
4. Hákon Vilhjálmsson, Hafurbjamarstöðum, Gull. 21 5
5. Hálfdan Bjömsson, Kviskerjum, A.-Skaft........ 52 71
6. Höskuldur Stefánsson, Syðri-Bakka, N.-Þing. . . 2 7
7. Jóhannes og Ragnar Sigfinnssynir, Grímsstöðum
við Mývatn, S.-Þing........................ 1823 436 1059
8. Jón Pálsson og Sigurður Jónsson, Reykjavík ... 76 24
9. Jón Sigurðsson, Hvoli í Fljótshv., V.-Skaft... 3
10. Jón og Sveinbjöm Blöndal, Laugarholti, Borg. . 146 303 132
11. Júlíus Reynir Ivarsson, Melanesi, V.-Barð..... 5
12. Kristján Geirmundsson, Akureyri............... 34
13. Ólafur Jónsson, Kirkjuhóli, V.-lsf............. 19
14. Páll Guðbjartsson, Láganúpi, V.-Barð........ 37 30 7
15. Sigurður Gunnarsson, Arnanesi, N.-Þing...... 115 138 126
16. Skarphéðinn Gíslason, Vagnsstöðum, A.-Skaft. . 2
Samtals 2205 1049 1482
Árið 1949 voru alls merktir 1482 fuglar og teljast þeir til 33 teg-
unda (sbr. töflu III). Af þeim voru 257 (17.3%) fullorðnir fuglar,
en 1225 (82.7%) ungar. Mest var merkt af duggöndum (196), en
næst þeim ganga óðinshanar (181) og síðan skúfendur (179), snjó-
tittlingar (136), kríur (114) og hávellur (104). Hjá öðrum tegund-
um hefur fjöldi merktra fugla verið innan við hundrað. Árið 1949
voru liðsmenn við merkingarnar 11 (sbr. töflu IV). Langflesta fugla
merktu enn sem fyrr þeir Grímsstaðabræður, Jóhannes og Ragnar
Sigfinnssynir, eða alls 1059. Eins og tvö næstu árin á undan ganga
næstir þeim að afköstum þeir Jón og Sveinbjöm Blöndal (132) og
Sigurður Gunnarsson (126).
Þess skal með þakklæti getið, að Náttúrufræðideild Menningarsjóðs
veitti náttúmgripasafninu tvö þúsund króna styrk til merkinganna
hvert áranna 1947—1949.