Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1953, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1953, Side 68
Jón Jónsson: Silungur í Gjánúpsvatni Hinn 14. ágúst s.l. skrapp ég inn að Gjánúpsvatni austan við Hof- fellsjökul til þess að athuga, hvort nokkrar breytingar hefðu þar orðið frá því, er ég kom þar í júní árið áður. Þær breytingar skal ég ekki gera að umtalsefni hér, en aðeins geta þess, að vötnin eru nú, — eins og eftir hlaupið 1951 —, í raun og veru tvö, annað norðan, en hitt sunnan við Gjánúpstangann. Vötnin hafa þó vafalaust sam- band undir jökli, því að vatnsborðið var nákvæmlega jafnhátt í báðum. Þegar ég gekk meðfram syðra vatninu, tók ég eftir því, að eitthvað var á hreyfingu í vatnsskorpunni alveg við land, og þar sem ég átti Gjúnúpsvaín. — Ljósm. Jón Jónsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.