Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 8

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN I. mynd. Korsíka. sýnið og umhverfið ógleymanlegt. Uppi á kletti við innsiglinguna gnæfir eldgamall kastali með iðandi fuglalífi, og meðal þeirra fugla, er þar dvelja, eru hinir norrænu vinir mariuerlur og steindeplar. Calvi er snotur bær og blómarækt er þar mikil. Meðfram húshlið- unum getur að líta mannhæðarháar pelargóníur í mörgum litum, ásamt hinu heillandi príburablómi, sem er vel þekkt stofujurt á íslandi. í útjaðri bæjarins finnast gamlar kirkjurústir; en þar hafa nú verið gerð skýli fyrir asna, því að asnar eru burðardýr og dráttardýr eyjarskeggja. Inni í þessum rústum er víða skuggsýnt. Við og við heyrast hvellir aðvörunartónar, sem gefa til kynna, að þarna er blápröstungur að gera félögum sínum aðvart, en slík er venja þessa fugls, er hann hyggur að hætta sé á ferðum. Þarna er líka valinn staður fyrir uglur, sem virðast vera hrifnari af myrkr- inu en ljósinu. Það er ekki óalgengt að sjá turnugluhjón inni í rústunum, og verði þau vör mannaferða, færa þau sig bara lengra inn í skuggann. En úti á sólvermdu þaki kirkjunnar sitja mörg gljástarahjón og skemmta sér í góða veðrinu. í nágrenni kirkjunn- Cap Corse V&fcJ \ ^aí Basfia , ■■+ ?C Calvi ^ \-Joinf FjorenV Mont Cinto/ corse >270í ÍCorfe Montee • Aléria rolf£ ie s«g°ne y Aiarribo^ \a Golf Ajacdyy7Morjt l’Incudine a’Aj^T 2136 Sarténe* 'PortO’-Vecchia Bonifacio*

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.