Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 18
1. mynd. Úr Framengjum. Á þessum stað sást flóastelkur 2. júlí 1963. — Fig. 1. Part of Framengjar, near Mývatn, N. Iceland, showing the locality luhere a Wood Sandpiper zuas observed on 2 July 1963. Framangreindar athuganir eru vissulega ekki miklar að vöxtum. Þó tel ég að af þeim megi draga þá ályktun að flóastelk beri ekki að telja flæking hér á landi. Að vísu skortir enn fullkomnar sann- anir fyrir því að þessi tegund verpi hérlendis, en ég álít að eftir- farandi atriði bendi mjög til þess að svo sé. I fyrsta lagi hafa fugl- arnir sézt á þeim árstíma, að tæplega getur verið um fargesti frá Skandinavíu að ræða. I öðru lagi er það með ólíkindum að þessi tegund skuli hafa sézt þrisvar á fimm árum á litlu svæði suður af Mývatni, án þess að verða oftar vart í öðrum landshlutum, en flækingsfuglar eru sízt tíðari í Mývatnssveit en annars staðar í uppsveitum. Aðeins einn flóastelkur hefur enn sem komið er sézt utan Mývatnssveitar, og að svo stöddu er ekki hægt að draga neinar sérstakar ályktanir af þessari einu athugun. í þriðja lagi reyndust báðir fuglarnir, sem voru krufðir, fullorðnir kvenfuglar, og tím- inn sem þeir náðust á samrýmist vel þeirri tilgátu að þeir hafi nýlega ungað út á svipuðum slóðum og þeir náðust, en talið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.