Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 15
9 NÁTTÚRUFRÆtíINGU RI N N hennar er Gambusia holbrooki; he£ ég skírt hana lirfubana. Fiskur þessi eyðir sem sé lirfum mýraköldu-mýflugunnar, og hefur því forðað mörgum eyjarskeggjanum frá hinum hvimleiða hitabeltis- sjúkdómi. Áður fyrr tók fólkið sig upp af hættulegustu svæðunum og flutti upp í hálendi eyjarinnar og dvaldi þar, unz mýflugna- liættan var liðin hjá. Hægt er að kornast með járnbrautarlest á milli austur- og vestur- strandarinnar, en annars er hér óravegur á milli byggðarlaga. Þegar horft er út um lestargluggana, er ekkert að sjá á margra kílómetra kafla annað en makis-kjarr, að undanteknum nokkrum grösugum hlíðarbrekkum, þar sem fjárhirðar standa yfir sauðfé og kúm á beit. í nánd við lítinn strandbæ, sem lestin verður að fara fram hjá, er þó meiri nútímabragur á öllu. Þar eru komnar reisulegar byggingar og umhverfis þær akrar og aldintré og glæsileg limgerði úr gúmtrjám. Já, vissulega er margt að sjá og skoða á Korsíku. Enginn náttúru- skoðandi, sem þangað kemur, mun nokkru sinni gleyma hinu ótrú- lega fjölbreytta og sérstæða fuglalífi, sem eyjan hefur upp á að bjóða. Og vafalaust verður lengi efst í huga hans, er heim kemur, það nafn, sem Frakkar hafa gefið eyjunni, en það er: Ilc de Beauté eða Eyjan fagra. HEIMILDARIT Aschehougs Iionversasjons Leksikon. Oslo 1954. Fuglar íslands og Evrópu 2. útgáfa. Reykjavík 1964. Naturens Verden. K0benhavn 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.