Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 43
NÁTTÚ RUFRÆÐI NGU RINN 37 Stór svæði af mynd- breyttu bergi er að finna á Skotlandi, Suðureyjum, Norður- og Norðvestur- írlandi, Hjaltlandseyjum, víða í Skandinavíu og á Grænlandi. Öll hafa jiessi jarðlög myndazt í mikl- um jarðbyltingum á upp- hafsöldum jarðsögunnar. Myndbreytt berg og jarð- lög af jressu tagi Iiafa aldrei fundizt hér á landi, enda er Island kornungt jarðsögulega. f fóörnunum bar lang- mest á bergsteinunum kvarz, plagíóklas og alkalí- feldspat, sent eru aðal- bergsteinar í granítberg- hleifum og gneissflögu- bergi, en alkalí-feldspatið er oft af gerðinni míkró- klín, sem er mjög ein- kennandi fyrir mynd- breytt berg. í einum snjó- tittlingi fundust nokkur korn af granati, senr er blóðrauður skrautsteinn og einkennandi fyrir myndbreytta bergið í Hálöndum Skotlands og Norðvestur-írlandi. Lokaorð Af jieim 14 tegundum fugla, sem veiddust í eynni, höfðu snjó- tittlingarnir einir fræ í fóörnum. Er sennilegt, að nokkur tími liafi liðið frá Jrví fæðunnar var neytt, þar eð fræin voru öll í fóörn- um en ekki í maga, en fuglarnir máttn teljast nýkomnir til Surts- eyjar, jregar Jreir voru veiddir. Bergtegundir jrær, sem fundust í fóörnunum, sýna, að fuglarnir hafa ekki verið á meginlandi ís- ]. mynd. Fornberg á Bretlandseyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.