Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 31
NATTU RU FRÆÐIN G U R1 N N 25 heimildir voru til um útbreiðsluna. Þegar hafizt verður handa um að gera útbreiðslukort fyrir allar íslenzkar plöntutegundir, mun efalaust koma í ljós, að fleiri tegundir eru landleitnar, og mun það einkum eiga við um ýmsar þær tegundir, sem nú eru taldar al- gengar. Þarf þá einnig að greina á milli aðal- og aukaútbreiðslu, eða mismunandi tíðnishlutfalla hinna ýmsu tegunda. Áðurnefndar 32 tegundir skiptast auðveldlega í eftirfarandi 5 flokka, eftir vaxtarstöðum og útbreiðslusvæðum: 1. Háfjallategundir. í þann flokk koma: Draba alpina (fjallavorblóm), Saxifraga folio- losa (hreistursteinbrjótur), Antennaria alpina (fjallalójurt), Carex nardina (finnungsstör), Cochlearia officinalis (afbrigði af skarfa- káli), Campanula uniflora (fjallabláklukka), Sagina caespitosa (fjall- krækill). (4. mynd.) Þessar tegundir sýna allar greinilega landleitna útbreiðslu, sem nær lítið út fyrir svæði I og II, nema hjá fjallalójurt, sem nær einnig yfir hluta af svæði III. Allt eru þetta háarktískar tegundir, —- Campanula uniflora Sagina caespitosa 4. mynd. Háíjallaplöntur (1. i'lokkur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.