Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 28
22 NÁTTÚ RU FRÆÐ I N GU RJ NN II. Aðrir hlutar hálendisins norðan og norðaustan jökla og aðrar innsveitir á Norður- og Austurlandi. Á þessu svæði er einnig iandrænt loftslag, með hlutfallstölum 25—50. Úrkoma er um eða undir 500 mm og hitasveifla alls staðar stærri en 12°. Fjöldi vor- og haustdaga er um 100. III. í þetta svæði koma útsveitir og annes á Norðurlandi og Norð- austurlandi, innri hluti Vestfjarða, Dalasýsla, efri hluti Suð- vesturlands og Suðurlands. Hér eru hlutfallstölurnar 50—100. Meðalúrkoma er 500—1000 mrn á ári; meðalhitasveiflan er víðast hvar yfir 10° og fjöldi vor- og haustdaga 100—150. Annars er svæði þetta nrjög misjafnt að ýmsu leyti, t. d. hvað snertir sumarhita og snjójryngsli á vetrurn. Virðist því eðli- legt, að því sé skipt í tvo hluta: III, 1. Strandsvæðið á Norðurlandi. Snjóþungt svæði með lág- um sumarhita. III, 2. Efri hluti Vestur-, Suðvestur- og Suðurlands. Fremur snjólétt svæði með tiltölulega háum sumarhita (a. m. k. á láglendi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.