Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 26
20 NÁTTÚRU I- RÆÐINGURINN A40 1. mynd. Hlutfallslegar hafiiænutölur (oceaniskt index) á ýmsum veðurstöðvum landsins. dt, þ. e. hitastig milli 0° og 10°. Á mörgum hinna ísienzku veður- stöðva fer meðalhiti hlýjasta mánaðarins nefnilega ekki yfir 10°, og þar reiknast því allt sumarið inn í þessa stærð. Verður því stærðin K hlutfallslega aiít of stór á stöðum með lágu iiitastigi. Eg hef því leyft mér að gera þá iagfæringu á formúlunni, að iáta dt tákna árlegan dagafjölda með hitastigi milli 0° og 5°, og finnst mér það komast næst hinni upprunalegu hugmynd Koti- lainens, sem kemur m. a. fram í naíngift Iians á stærðinni, þ. e. vor- og haustdagafjöldi. Þannig umbreytt hefur formúlan reynzt allvel nothæf til að tákna loftslagsmismuninn hér á iandi. Hef ég reiknað út hlutfalls- tölur fyrir allar helztu veðurstöðvar landsins, og eru þær mark- aðar á meðfylgjandi kort (1. mynd). Eins og sjá má, eru tölur þessar alimismunandi, eða frá um 20 í innsveitum á Norðausturlandi til um 440 í Vík í Mýrdal. Að öðru ieyti virðast þær vera í ailgóðu samræmi við áður umrædd loftslagshlutföll landsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.