Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 26
20 NÁTTÚRU I- RÆÐINGURINN A40 1. mynd. Hlutfallslegar hafiiænutölur (oceaniskt index) á ýmsum veðurstöðvum landsins. dt, þ. e. hitastig milli 0° og 10°. Á mörgum hinna ísienzku veður- stöðva fer meðalhiti hlýjasta mánaðarins nefnilega ekki yfir 10°, og þar reiknast því allt sumarið inn í þessa stærð. Verður því stærðin K hlutfallslega aiít of stór á stöðum með lágu iiitastigi. Eg hef því leyft mér að gera þá iagfæringu á formúlunni, að iáta dt tákna árlegan dagafjölda með hitastigi milli 0° og 5°, og finnst mér það komast næst hinni upprunalegu hugmynd Koti- lainens, sem kemur m. a. fram í naíngift Iians á stærðinni, þ. e. vor- og haustdagafjöldi. Þannig umbreytt hefur formúlan reynzt allvel nothæf til að tákna loftslagsmismuninn hér á iandi. Hef ég reiknað út hlutfalls- tölur fyrir allar helztu veðurstöðvar landsins, og eru þær mark- aðar á meðfylgjandi kort (1. mynd). Eins og sjá má, eru tölur þessar alimismunandi, eða frá um 20 í innsveitum á Norðausturlandi til um 440 í Vík í Mýrdal. Að öðru ieyti virðast þær vera í ailgóðu samræmi við áður umrædd loftslagshlutföll landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.